Þjálfari ríkjandi Evrópumeistara í körfubolta með námskeið á Íslandi um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 18:30 Radovan Trifunovic, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Slóveníu. Getty/Murat Kaynak/ Radovan Trifunovic, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Slóveníu, er á leið til Íslands og mun vera aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiðið KKÍ um helgina. Trifunovic er 46 ára gamall og tók við slóvenska landsliðinu af Igor Kokoskov árið 2017. Saman gerðu þeir slóvenska landsliðið að Evrópumeisturum haustið 2017 en Trifunovic var þá aðstoðarþjálfari. Slóvenía mætti meðal annars Íslandi í riðlakeppni EuroBasket 2017 í Finnlandi og vann þá 102-75 sigur. Slóvenar unnu alla fimm leiki sína í Helsinki og héldu síðan áfram sigurgöngu sinni í úrslitakeppninni í Istanbul í Tyrklandi. Slóvenska liðið sló þá út Úkraínu, Lettland og Spán áður en liðið vann 93-85 sigur á Serbíu í úrslitaleiknum. Goran Dragic var valinn leikmaður mótsins og hinn ungi Luka Doncic var einnig í úrvalsliðinu. Slóvenar komust ekki á HM í Kína sem fer fram 31. ágúst til 15. september næstkomandi. Þeir sátu eftir í undankeppninni þar sem Spánn, Tyrkland og Svartfjallaland komust áfram upp úr þeirra riðli. NBA-stjörnurnar Goran Dragic og Luka Doncic gátu ekki verið með í þessum leikjum og munaði mikið um það. Næst á dagskránni er því undankeppni Eurobasket 2021 þar sem Slóvenar reyna að verja titil sinn. KKÍ heldur stóra landsliðshelgi að Ásvöllum þar sem öll yngri landsliðin munu æfa föstudag til sunnudag líkt og í fyrra. KKÍ mun síðan keyra með fram æfingum þjálfranámskeið 2.a. í samstarfi við FIBA. Körfubolti Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira
Radovan Trifunovic, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Slóveníu, er á leið til Íslands og mun vera aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiðið KKÍ um helgina. Trifunovic er 46 ára gamall og tók við slóvenska landsliðinu af Igor Kokoskov árið 2017. Saman gerðu þeir slóvenska landsliðið að Evrópumeisturum haustið 2017 en Trifunovic var þá aðstoðarþjálfari. Slóvenía mætti meðal annars Íslandi í riðlakeppni EuroBasket 2017 í Finnlandi og vann þá 102-75 sigur. Slóvenar unnu alla fimm leiki sína í Helsinki og héldu síðan áfram sigurgöngu sinni í úrslitakeppninni í Istanbul í Tyrklandi. Slóvenska liðið sló þá út Úkraínu, Lettland og Spán áður en liðið vann 93-85 sigur á Serbíu í úrslitaleiknum. Goran Dragic var valinn leikmaður mótsins og hinn ungi Luka Doncic var einnig í úrvalsliðinu. Slóvenar komust ekki á HM í Kína sem fer fram 31. ágúst til 15. september næstkomandi. Þeir sátu eftir í undankeppninni þar sem Spánn, Tyrkland og Svartfjallaland komust áfram upp úr þeirra riðli. NBA-stjörnurnar Goran Dragic og Luka Doncic gátu ekki verið með í þessum leikjum og munaði mikið um það. Næst á dagskránni er því undankeppni Eurobasket 2021 þar sem Slóvenar reyna að verja titil sinn. KKÍ heldur stóra landsliðshelgi að Ásvöllum þar sem öll yngri landsliðin munu æfa föstudag til sunnudag líkt og í fyrra. KKÍ mun síðan keyra með fram æfingum þjálfranámskeið 2.a. í samstarfi við FIBA.
Körfubolti Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira