Heimildarmynd um Hatara í óleyfi á YouTube Jakob Bjarnar skrifar 21. maí 2019 10:31 Skarphéðinn hefur farið þess á leit við YouTube að heimildamynd um Hatara verði fjarlægð af efnisveitunni. Hann segir þetta hvimleiðan eltingarleik við höfundarréttarbrotin sem eru alltof algeng. Heimildarmynd um Hatara, sem Vísir sagði af nú í morgun, var birt á YouTube í óleyfi og hefur verið þar í um viku tíma. Þar er um skýrt höfundarréttarbrot að ræða en Ríkissjónvarpið á sýningarréttinn. „Rétt. Þetta er höfundarvarið efni. RÚV er rétthafinn. Keypti sýningarréttinn og er að auki meðframleiðandi með Tattarrattat, sem er framleiðslufyrirtæki Önnu Hildar Hildibrandsdóttur. Hún framleiddi myndina og hefur farið fram á það við Youtube að myndin verði fjarlægð. Hún er aðgengileg í spilara RÚV,“ segir Skarphéðinn í samtali við Vísi. Hann segir óhætt að segja þetta algengt vandamál, að brotið sé á RÚV með þessum hætti. „Já, það er óhætt að segja það. Kemur reglulega upp en blessunarlega þá er Youtube farið að bregðast nokkuð hratt og örugglega við því þegar gerðar eru athugasemdir og fjarlægir þá vanalega efnið um hæl.“ Þetta er hvimleiður eltingaleikur að sögn Skarphéðins, sem kemur þó vitaskuld verr niður á áskriftarstöðvum sem reiða sig á að þeir einu sem geti nálgast efnið séu þeir sem hafi greitt fyrir það. Dagskrárstjórinn segir að vandinn sé til staðar en vandséð hvernig er hægt að bregðast við. „FRÍSK gætir réttar rétthafa kvikmynda- og sjónvarpsefnis og hefur fylgt svona málum og sambærilegum eftir af festu. Vandinn er auðvitað stærri þegar kemur að niðurhali á deilisíðum því Youtube bregst við og fjarlægir efni sem er höfundarréttarvarið.“ Bíó og sjónvarp Eurovision Fjölmiðlar Tengdar fréttir Stærstu svikin að segjast vera hættir en taka svo þátt í Eurovision Klemens Hannigan, söngvari Hatara, segir það hafa verið mestu svikin við Eurovision að segja hljómsveitina vera hætta en skrá sig svo til leiks í Söngvakeppnina, forkeppni Eurovision. 21. maí 2019 07:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Heimildarmynd um Hatara, sem Vísir sagði af nú í morgun, var birt á YouTube í óleyfi og hefur verið þar í um viku tíma. Þar er um skýrt höfundarréttarbrot að ræða en Ríkissjónvarpið á sýningarréttinn. „Rétt. Þetta er höfundarvarið efni. RÚV er rétthafinn. Keypti sýningarréttinn og er að auki meðframleiðandi með Tattarrattat, sem er framleiðslufyrirtæki Önnu Hildar Hildibrandsdóttur. Hún framleiddi myndina og hefur farið fram á það við Youtube að myndin verði fjarlægð. Hún er aðgengileg í spilara RÚV,“ segir Skarphéðinn í samtali við Vísi. Hann segir óhætt að segja þetta algengt vandamál, að brotið sé á RÚV með þessum hætti. „Já, það er óhætt að segja það. Kemur reglulega upp en blessunarlega þá er Youtube farið að bregðast nokkuð hratt og örugglega við því þegar gerðar eru athugasemdir og fjarlægir þá vanalega efnið um hæl.“ Þetta er hvimleiður eltingaleikur að sögn Skarphéðins, sem kemur þó vitaskuld verr niður á áskriftarstöðvum sem reiða sig á að þeir einu sem geti nálgast efnið séu þeir sem hafi greitt fyrir það. Dagskrárstjórinn segir að vandinn sé til staðar en vandséð hvernig er hægt að bregðast við. „FRÍSK gætir réttar rétthafa kvikmynda- og sjónvarpsefnis og hefur fylgt svona málum og sambærilegum eftir af festu. Vandinn er auðvitað stærri þegar kemur að niðurhali á deilisíðum því Youtube bregst við og fjarlægir efni sem er höfundarréttarvarið.“
Bíó og sjónvarp Eurovision Fjölmiðlar Tengdar fréttir Stærstu svikin að segjast vera hættir en taka svo þátt í Eurovision Klemens Hannigan, söngvari Hatara, segir það hafa verið mestu svikin við Eurovision að segja hljómsveitina vera hætta en skrá sig svo til leiks í Söngvakeppnina, forkeppni Eurovision. 21. maí 2019 07:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Stærstu svikin að segjast vera hættir en taka svo þátt í Eurovision Klemens Hannigan, söngvari Hatara, segir það hafa verið mestu svikin við Eurovision að segja hljómsveitina vera hætta en skrá sig svo til leiks í Söngvakeppnina, forkeppni Eurovision. 21. maí 2019 07:00