Sextán ára á 120 með mömmu í framsætinu Birgir Olgeirsson skrifar 20. maí 2019 15:50 Ungt barn sat aftur í en mæðginin voru stöðvuð aftur síðar af lögreglu. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði för 16 ára pilts sem ók á tæplega 120 kílómetra hraða skammt austan við Vík síðastliðinn laugardag. Þetta kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar en þar segir að móðir drengsins hafi setið í farþegasæti bílsins og ungt barn í aftursætinu. Móðirin gaf þá skýringu að drengurinn væri í æfingaakstri en móðirin gat ekki framvísað neinum pappírum því til staðfestingar. Þá voru engar merkingar um æfingaakstur á bifreiðinni. Móðirin greiddi hraðasektina á staðnum og var henni gert að taka við akstri bifreiðarinnar. Um það bil 4 klukkustundum síðar var sama bifreið stöðvuð aftur skammt vestan við Vík og var 16 ára drengurinn aftur sestur við stýrið. Í þetta skiptið var móðirin kærð fyrir að vera ekki með ökuskírteini meðferðis, geta ekki framvísað gögnum sem sýna fram á æfingaakstur drengsins og fyrir að vera ekki með æfingaakstursmerki á bifreiðinni. Annars er niðurstaðan sú að 74 voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi í liðinni viku og 1217 ökumenn hafa verið kærðir fyrir hraðakstur það sem af er árinu. Alls voru 41 ökumaður kærðir fyrir hraðakstur um helgina á varðsvæði Víkur og Kirkjubæjarklausturs. Þeir sem hraðast óku voru á tæplega 140 km hraða. Alls var posauppgjör hjá Vík og Klaustri samtals 2.250.000 kr fyrir utan þá sem ekki gátu greitt á staðnum. Lögreglumál Mýrdalshreppur Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði för 16 ára pilts sem ók á tæplega 120 kílómetra hraða skammt austan við Vík síðastliðinn laugardag. Þetta kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar en þar segir að móðir drengsins hafi setið í farþegasæti bílsins og ungt barn í aftursætinu. Móðirin gaf þá skýringu að drengurinn væri í æfingaakstri en móðirin gat ekki framvísað neinum pappírum því til staðfestingar. Þá voru engar merkingar um æfingaakstur á bifreiðinni. Móðirin greiddi hraðasektina á staðnum og var henni gert að taka við akstri bifreiðarinnar. Um það bil 4 klukkustundum síðar var sama bifreið stöðvuð aftur skammt vestan við Vík og var 16 ára drengurinn aftur sestur við stýrið. Í þetta skiptið var móðirin kærð fyrir að vera ekki með ökuskírteini meðferðis, geta ekki framvísað gögnum sem sýna fram á æfingaakstur drengsins og fyrir að vera ekki með æfingaakstursmerki á bifreiðinni. Annars er niðurstaðan sú að 74 voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi í liðinni viku og 1217 ökumenn hafa verið kærðir fyrir hraðakstur það sem af er árinu. Alls voru 41 ökumaður kærðir fyrir hraðakstur um helgina á varðsvæði Víkur og Kirkjubæjarklausturs. Þeir sem hraðast óku voru á tæplega 140 km hraða. Alls var posauppgjör hjá Vík og Klaustri samtals 2.250.000 kr fyrir utan þá sem ekki gátu greitt á staðnum.
Lögreglumál Mýrdalshreppur Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira