Stórátak í loftslagsmálum: Viðskiptavinum býðst að kolefnisjafna eldsneytiskaup Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. maí 2019 12:00 Orkan og Skeljungur bjóða öllum bíleigendum að kolefnisjafna tankinn með því að setja sjö krónur á hvern lítra. Orkan Einu stærsta átaki sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi verður ýtt úr vör í dag að sögn stjórnarformanns Votlendissjóðs. Átakið felst í að viðskiptavinir Orkunnar geta kolefnisjafnað eldneytiskaup sín með því að gefa sjö krónur af hverjum lítra til Votlendissjóðs. Um tveir þriðju hlutar af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi kemur frá framræstu eða röskuðu votlendi en talið er að samanlagt sé votlendið um 34 þúsund kílómetrar. Votlendissjóður hefur það hlutverk að endurheimta votlendið og stöðva losunina. Forsvarsmenn Orkunnar og Votlendissjóðs hafa undirritað samning um kolefnisjöfnun. Eyþór Eðvarsson segir þetta eina stærstu aðgerð sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Orkan og Skeljungur bjóða öllum bíleigendum að kolefnisjafna tankinn með því að setja sjö krónur á hvern lítra. Með þessu gefa þeir möguleika á að endurheimta alla þá losun sem þeir eru að kaupa. Rennur í votlendissjóðinn og við munum endurheimta votlendi til að stöðva þá losun. Þetta eru frábærar fréttir fyrir loftlagsmál hér á landi og munum geta gert stóra hluti fyrir loftslagsmál á Íslandi fyrir það fjármagn sem kemur þarna inn. Eyþór segir að með þessu verði hægt að ráðast í mun fleiri verkefni en áður hafði verið gert ráð fyrir og kallar eftir því að bændur sem eiga jarðir með votlendi hafi samband við sjóðinn. Við erum komin með töluvert magn af jörðum og vantar í raun bara jarðir núna og ef landeigendur eiga jarðir sem eru framræstar og vilja láta endurheimta þær þá hvetjum við þá til að hafa samband við votlendissjóðinn og þá látum við meta þær og förum svo í framkvæmdir til að fylla upp í og stöðva losunina. Hann segir mikilvægt að aðhafast strax í loftlagsmálum. „Maður vonar bara að landsmenn taki við sér og fari að huga að kolefnislosuninni taki þátt í þessu. Það er ekki tími til að bíða í loftlagsmálunum.“ Bensín og olía Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Einu stærsta átaki sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi verður ýtt úr vör í dag að sögn stjórnarformanns Votlendissjóðs. Átakið felst í að viðskiptavinir Orkunnar geta kolefnisjafnað eldneytiskaup sín með því að gefa sjö krónur af hverjum lítra til Votlendissjóðs. Um tveir þriðju hlutar af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi kemur frá framræstu eða röskuðu votlendi en talið er að samanlagt sé votlendið um 34 þúsund kílómetrar. Votlendissjóður hefur það hlutverk að endurheimta votlendið og stöðva losunina. Forsvarsmenn Orkunnar og Votlendissjóðs hafa undirritað samning um kolefnisjöfnun. Eyþór Eðvarsson segir þetta eina stærstu aðgerð sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Orkan og Skeljungur bjóða öllum bíleigendum að kolefnisjafna tankinn með því að setja sjö krónur á hvern lítra. Með þessu gefa þeir möguleika á að endurheimta alla þá losun sem þeir eru að kaupa. Rennur í votlendissjóðinn og við munum endurheimta votlendi til að stöðva þá losun. Þetta eru frábærar fréttir fyrir loftlagsmál hér á landi og munum geta gert stóra hluti fyrir loftslagsmál á Íslandi fyrir það fjármagn sem kemur þarna inn. Eyþór segir að með þessu verði hægt að ráðast í mun fleiri verkefni en áður hafði verið gert ráð fyrir og kallar eftir því að bændur sem eiga jarðir með votlendi hafi samband við sjóðinn. Við erum komin með töluvert magn af jörðum og vantar í raun bara jarðir núna og ef landeigendur eiga jarðir sem eru framræstar og vilja láta endurheimta þær þá hvetjum við þá til að hafa samband við votlendissjóðinn og þá látum við meta þær og förum svo í framkvæmdir til að fylla upp í og stöðva losunina. Hann segir mikilvægt að aðhafast strax í loftlagsmálum. „Maður vonar bara að landsmenn taki við sér og fari að huga að kolefnislosuninni taki þátt í þessu. Það er ekki tími til að bíða í loftlagsmálunum.“
Bensín og olía Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira