Heiðveig mun ekki lúta kröfum Sjómannafélagsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júní 2019 18:10 Heiðveig María hefur hrist upp í Sjómannafélagi Íslands. Fréttablaðið/Ernir Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, segir ljóst að framboð hennar muni ekki safna meðmælum til framboðs aftur. Heiðveig sækist eftir kjöri til stjórnar Sjómannafélags Íslands en fyrra framboð hennar var dæmt ógilt og óvíst er hvort það verði gert aftur en kjörstjórn taldi framboð hennar ófullnægjandi, fór fram á lagfæringar og 100 undirskriftir til viðbótar. Mbl greindi fyrst frá málinu. Kjörstjórn hefur gefið framboði Heiðveigar frest þar til á hádegi á morgun til að skila endurbættu framboði en Heiðveig segir að um túlkunaratriði sé að ræða í Facebook-færslu. Heiðveig hefur farið fram á að tveir af þeim þremur sem sitja nú í kjörstjórn segi af sér. Hún telur Jónas Þór Jónasson og Guðmundur Hallvarðsson vanhæfa vegna aðkomu þeirra að því að reka hana úr félaginu í fyrra til að dæma framboðið ógilt.Sjá einnig: Segir stjórn Sjómannafélagsins vilja losna við sig með klækjum og fantaskap Hallveig er í framboði fyrir B-listann og segir hann vilja mann í kjörstjórn sem væri talið eðlilegt í öllum öðrum stéttarfélögum. Boðað var aftur til kosninga í stjórn Sjómannafélagsins eftir að félagsdómur dæmdi henni í hag eftir að framboð hennar var dæmt ógilt og henni vísað úr félaginu. Kjörstjórn hefur nú dæmt framboðið ógilt þar sem hún segir það ófullnægjandi vegna þess að frambjóðendur séu ekki úr öllum starfsgreinum og endurspegli því ekki sjónarmið og áherslur allra félaga. Kjörstjórn mun funda á þriðjudag til að taka ákvörðun um lögmæti listans og byggja þá ákvörðun á lögum félagsins en framboð Heiðveigar hefur óskað eftir fundi á þriðjudag með kjörstjórn til að fara yfir málin. Heiðveig segir að nýjum undirskriftum verði ekki skilað.Sjá einnig: Heiðveig María vísar yfirlýsingu Sjómannafélagsins á bug Heiðveig segir Benóný Harðarson, starfsmann VM og hlutlausan aðila í kjörstjórn, hafa haft samband við sig og sagst vilja leysa málin. Hún segir Benóný hafa tekið vel í þá ósk að fulltrúi framboðs hennar fundaði með kjörstjórn á þriðjudag en í samtali við mbl.is sagði Benóný að erindið hafi verið borið upp við hina aðila kjörstjórnar en enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um hvort að óskin um fundinn yrði uppfyllt. Ólga innan Sjómannafélags Íslands Tengdar fréttir Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5. apríl 2019 16:18 Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7. júní 2019 17:33 Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Enn og aftur er allt í loft upp innan SÍ. Kjörstjórn samþykkir ekki nýtt framboð. 7. júní 2019 11:53 Stjórn SÍ býður Heiðveigu Maríu að koma aftur í félagið Fær að sitja í samninganefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 15:00 Segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sem fékk höfnun á framboði sínu til stjórnar Sjómannafélags Íslands, segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins. Hún segir hana byggða á huglægu mati kjörstjórnar sem mun funda um málið á þriðjudaginn. 8. júní 2019 14:09 Heiðveig María gefur lítið fyrir sáttatilboð SÍ Ætlar ekki að þiggja sæti í kjaranefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 16:43 Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. 21. mars 2019 09:41 Heiðveig María býður fram til stjórnar Sjómannafélagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, hefur ákveðið að bjóða fram til stjórnar Sjómannafélags Íslands. 30. maí 2019 09:57 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, segir ljóst að framboð hennar muni ekki safna meðmælum til framboðs aftur. Heiðveig sækist eftir kjöri til stjórnar Sjómannafélags Íslands en fyrra framboð hennar var dæmt ógilt og óvíst er hvort það verði gert aftur en kjörstjórn taldi framboð hennar ófullnægjandi, fór fram á lagfæringar og 100 undirskriftir til viðbótar. Mbl greindi fyrst frá málinu. Kjörstjórn hefur gefið framboði Heiðveigar frest þar til á hádegi á morgun til að skila endurbættu framboði en Heiðveig segir að um túlkunaratriði sé að ræða í Facebook-færslu. Heiðveig hefur farið fram á að tveir af þeim þremur sem sitja nú í kjörstjórn segi af sér. Hún telur Jónas Þór Jónasson og Guðmundur Hallvarðsson vanhæfa vegna aðkomu þeirra að því að reka hana úr félaginu í fyrra til að dæma framboðið ógilt.Sjá einnig: Segir stjórn Sjómannafélagsins vilja losna við sig með klækjum og fantaskap Hallveig er í framboði fyrir B-listann og segir hann vilja mann í kjörstjórn sem væri talið eðlilegt í öllum öðrum stéttarfélögum. Boðað var aftur til kosninga í stjórn Sjómannafélagsins eftir að félagsdómur dæmdi henni í hag eftir að framboð hennar var dæmt ógilt og henni vísað úr félaginu. Kjörstjórn hefur nú dæmt framboðið ógilt þar sem hún segir það ófullnægjandi vegna þess að frambjóðendur séu ekki úr öllum starfsgreinum og endurspegli því ekki sjónarmið og áherslur allra félaga. Kjörstjórn mun funda á þriðjudag til að taka ákvörðun um lögmæti listans og byggja þá ákvörðun á lögum félagsins en framboð Heiðveigar hefur óskað eftir fundi á þriðjudag með kjörstjórn til að fara yfir málin. Heiðveig segir að nýjum undirskriftum verði ekki skilað.Sjá einnig: Heiðveig María vísar yfirlýsingu Sjómannafélagsins á bug Heiðveig segir Benóný Harðarson, starfsmann VM og hlutlausan aðila í kjörstjórn, hafa haft samband við sig og sagst vilja leysa málin. Hún segir Benóný hafa tekið vel í þá ósk að fulltrúi framboðs hennar fundaði með kjörstjórn á þriðjudag en í samtali við mbl.is sagði Benóný að erindið hafi verið borið upp við hina aðila kjörstjórnar en enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um hvort að óskin um fundinn yrði uppfyllt.
Ólga innan Sjómannafélags Íslands Tengdar fréttir Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5. apríl 2019 16:18 Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7. júní 2019 17:33 Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Enn og aftur er allt í loft upp innan SÍ. Kjörstjórn samþykkir ekki nýtt framboð. 7. júní 2019 11:53 Stjórn SÍ býður Heiðveigu Maríu að koma aftur í félagið Fær að sitja í samninganefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 15:00 Segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sem fékk höfnun á framboði sínu til stjórnar Sjómannafélags Íslands, segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins. Hún segir hana byggða á huglægu mati kjörstjórnar sem mun funda um málið á þriðjudaginn. 8. júní 2019 14:09 Heiðveig María gefur lítið fyrir sáttatilboð SÍ Ætlar ekki að þiggja sæti í kjaranefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 16:43 Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. 21. mars 2019 09:41 Heiðveig María býður fram til stjórnar Sjómannafélagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, hefur ákveðið að bjóða fram til stjórnar Sjómannafélags Íslands. 30. maí 2019 09:57 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5. apríl 2019 16:18
Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7. júní 2019 17:33
Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Enn og aftur er allt í loft upp innan SÍ. Kjörstjórn samþykkir ekki nýtt framboð. 7. júní 2019 11:53
Stjórn SÍ býður Heiðveigu Maríu að koma aftur í félagið Fær að sitja í samninganefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 15:00
Segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sem fékk höfnun á framboði sínu til stjórnar Sjómannafélags Íslands, segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins. Hún segir hana byggða á huglægu mati kjörstjórnar sem mun funda um málið á þriðjudaginn. 8. júní 2019 14:09
Heiðveig María gefur lítið fyrir sáttatilboð SÍ Ætlar ekki að þiggja sæti í kjaranefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 16:43
Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. 21. mars 2019 09:41
Heiðveig María býður fram til stjórnar Sjómannafélagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, hefur ákveðið að bjóða fram til stjórnar Sjómannafélags Íslands. 30. maí 2019 09:57