Slógust með rörum í Kópavogi Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2019 07:15 Talsverður erill var hjá lögreglu í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinna fjölda útkalla vegna kvartana frá heimahúsum þar sem þurfti oft og ítrekað að fara og biðja húsráðendur um að lækka hávaða í gærkvöldi og í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá fullorðnum manni sem kom út úr verslun á Seltjarnarnesi rétt fyrir klukkan 21 í gærkvöldi með tvo burðarpoka og stal reiðhjóli af unglingi og hjólaði á brott. Maðurinn fannst ekki. Laust eftir klukkan 17 í gærkvöldi var bifreið stöðvuð í Reykjavík þar sem ökumaðurinn var grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur án réttinda. Farþegi í bílnum er grunaður um vörslu fíkniefna. Um klukkan tvö í nótt voru höfð afskipti af manni þar sem hann kastaði af sér þvagi á tröppur stjórnarráðsins. Maðurinn var kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt. Þurfti lögreglan að loka þremur veitingahúsum í miðborginni í nótt sem höfðu ekki lokað á réttum tíma, það er klukkan þrjú. Rétt fyrir klukkan eitt í nótt var tilkynnt um menn sem slógust með rörum í Kópavogi. Einn var handtekinn og vistaður í fangaklefa og einn fluttur á slysadeild, en meiðsli hans liggja ekki fyrir. Laust eftir klukkan níu í gærkvöldi voru afskipti höfð af unglingapartíi í Árbæ en það var afgreitt með aðkomu foreldra. Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinna fjölda útkalla vegna kvartana frá heimahúsum þar sem þurfti oft og ítrekað að fara og biðja húsráðendur um að lækka hávaða í gærkvöldi og í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá fullorðnum manni sem kom út úr verslun á Seltjarnarnesi rétt fyrir klukkan 21 í gærkvöldi með tvo burðarpoka og stal reiðhjóli af unglingi og hjólaði á brott. Maðurinn fannst ekki. Laust eftir klukkan 17 í gærkvöldi var bifreið stöðvuð í Reykjavík þar sem ökumaðurinn var grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur án réttinda. Farþegi í bílnum er grunaður um vörslu fíkniefna. Um klukkan tvö í nótt voru höfð afskipti af manni þar sem hann kastaði af sér þvagi á tröppur stjórnarráðsins. Maðurinn var kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt. Þurfti lögreglan að loka þremur veitingahúsum í miðborginni í nótt sem höfðu ekki lokað á réttum tíma, það er klukkan þrjú. Rétt fyrir klukkan eitt í nótt var tilkynnt um menn sem slógust með rörum í Kópavogi. Einn var handtekinn og vistaður í fangaklefa og einn fluttur á slysadeild, en meiðsli hans liggja ekki fyrir. Laust eftir klukkan níu í gærkvöldi voru afskipti höfð af unglingapartíi í Árbæ en það var afgreitt með aðkomu foreldra.
Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent