Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 3. júní 2019 20:00 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að unnið hafi verið að gerð heilbrigðisstefnunnar um árabil og það gleðilegt að hún hafi verið samþykkt í dag. Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag, sem á að styrkja sameiginlega sýn í málaflokknum til framtíðar. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda sé þetta í fyrsta sinn sem slík stefna liggi fyrir. Kallað hafi verið eftir henni um árabil. Markmið heilbrigðisstefnunnar er að almenningur á Íslandi búi viðörugga og hagkvæma heilbrigðisþjónustu þar sem aðgengi allra landsmanna sé tryggt. Hún á að auka stöðugleika og ýta undir samvinnu allra þeirra sem að heilbrigðismálum koma. Stefnan hefur verið í mótun síðan árið 2010 og margir komið að gerð hennar. „Heilbrigðiskerfið okkar hefur stundum verið svolítið brotakennt og þurft sameiginlega sýn þannig að allir væru að toga í sömu átt. Það sem er til viðbótar í dag er að stefnan er samþykkt með 45 atkvæðum á Alþingi. Það gefur stefnunni enn þá sterkara bakland. Svona stefna þarf að lifa af kosningar og nýja heilbrigðisráðherra. Það dugar ekki fyrir heilbrigðiskerfið okkar að það sé í þeirri stöðu að sveiflast til eftir því hver er ráðherra á hverjum tíma,“ segir Svandís. Fyrstu skrefinn í átt að fylgja stefnunni eftir voru að dreifa fimm ára aðgerðaráætlun á Alþingi í dag, en í samræmi við stefnuna á að gera það á hverju ári til að halda öllum upplýstum. Umræða um heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, niðurskurði og slæmt aðgengi hefur verið í umræðunni um nokkurt skeið, aðspurð hvort þetta muni hafa áhrif til hins betra þar segir hún að svo sé. „Já það er miklu skýrari sýn þarna varðandi hvernig við viljum tryggja a ðþað sé jafnræði í aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þá að við skilgreinum það hverskonar þjónusta á að vera fyrir hendi á hverjum stað og hverju svæði. Fjarheilbrigðisþjónusta er þar algjörlega í öndvegi en líka tryggari sjúkraflutningar og meiri áhersla á það sem kallað er utanspítalaþjónustu, segir hún. Heilbrigðismál Landspítalinn Sjúkraflutningar Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag, sem á að styrkja sameiginlega sýn í málaflokknum til framtíðar. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda sé þetta í fyrsta sinn sem slík stefna liggi fyrir. Kallað hafi verið eftir henni um árabil. Markmið heilbrigðisstefnunnar er að almenningur á Íslandi búi viðörugga og hagkvæma heilbrigðisþjónustu þar sem aðgengi allra landsmanna sé tryggt. Hún á að auka stöðugleika og ýta undir samvinnu allra þeirra sem að heilbrigðismálum koma. Stefnan hefur verið í mótun síðan árið 2010 og margir komið að gerð hennar. „Heilbrigðiskerfið okkar hefur stundum verið svolítið brotakennt og þurft sameiginlega sýn þannig að allir væru að toga í sömu átt. Það sem er til viðbótar í dag er að stefnan er samþykkt með 45 atkvæðum á Alþingi. Það gefur stefnunni enn þá sterkara bakland. Svona stefna þarf að lifa af kosningar og nýja heilbrigðisráðherra. Það dugar ekki fyrir heilbrigðiskerfið okkar að það sé í þeirri stöðu að sveiflast til eftir því hver er ráðherra á hverjum tíma,“ segir Svandís. Fyrstu skrefinn í átt að fylgja stefnunni eftir voru að dreifa fimm ára aðgerðaráætlun á Alþingi í dag, en í samræmi við stefnuna á að gera það á hverju ári til að halda öllum upplýstum. Umræða um heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, niðurskurði og slæmt aðgengi hefur verið í umræðunni um nokkurt skeið, aðspurð hvort þetta muni hafa áhrif til hins betra þar segir hún að svo sé. „Já það er miklu skýrari sýn þarna varðandi hvernig við viljum tryggja a ðþað sé jafnræði í aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þá að við skilgreinum það hverskonar þjónusta á að vera fyrir hendi á hverjum stað og hverju svæði. Fjarheilbrigðisþjónusta er þar algjörlega í öndvegi en líka tryggari sjúkraflutningar og meiri áhersla á það sem kallað er utanspítalaþjónustu, segir hún.
Heilbrigðismál Landspítalinn Sjúkraflutningar Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira