Bilun olli rafmagnsleysi í nær allri Argentínu og í Úrúgvæ Andri Eysteinsson skrifar 16. júní 2019 15:27 Viðgerðalok eru áætluð eftir þó nokkra tíma. Getty/Lalo Yasky Bilun í rafmagnskerfi í Argentínu olli því að nær gervöll Argentína ásamt Úrúgvæ glímir nú við rafmagnsleysi. Yfirvöld hafa greint frá því að orsök bilunarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu.BBC greinir frá því að klukkan 7 að staðartíma, (klukkan 10 á íslenskum tíma), hafi bilunin orðið en yfirvöld telja að viðgerðir geti staðið yfir í allt að átta klukkustundir. Raforkufyrirtækið Edesur sagði í yfirlýsingu á Twitter að „Stórvægileg bilun í rafmagnskerfi olli því að öll Argentína og Úrúgvæ í heild sinni eru rafmagnslaus.“ Alejandra Martinez, talskona fyrirtækisins greindi frá því að bilun sem þessi væri fordæmalaus með öllu, slíkt hafi aldrei áður komið upp í þessum stærðarflokki. Um 48 milljónir manna í löndunum tveimur eru því án rafmagns en tekist hefur að koma rafmagni á hluta Buenos Aires og tveir argentínskir flugvelli eru starfandi fyrir rafölum sem til voru. Áhrifa rafmagnsleysisins gætir víða en dreifing drykkjarvatns hefur stöðvast og þá eiga sveitastjórnarkosningar að fara fram í Argentínu í dag, kjósendur virðast ekki láta myrkrið stoppa sig og hafa greitt atkvæði sín í myrkri á kjörstöðum.WATCH: Sirens blare and cars travel through darkness in Buenos Aires as a massive power failure continues in Argentina and Uruguay #SinLuz#CorteDeLuzpic.twitter.com/0mMpKjTx8c — TicToc by Bloomberg (@tictoc) June 16, 2019 Argentína Úrúgvæ Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Bilun í rafmagnskerfi í Argentínu olli því að nær gervöll Argentína ásamt Úrúgvæ glímir nú við rafmagnsleysi. Yfirvöld hafa greint frá því að orsök bilunarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu.BBC greinir frá því að klukkan 7 að staðartíma, (klukkan 10 á íslenskum tíma), hafi bilunin orðið en yfirvöld telja að viðgerðir geti staðið yfir í allt að átta klukkustundir. Raforkufyrirtækið Edesur sagði í yfirlýsingu á Twitter að „Stórvægileg bilun í rafmagnskerfi olli því að öll Argentína og Úrúgvæ í heild sinni eru rafmagnslaus.“ Alejandra Martinez, talskona fyrirtækisins greindi frá því að bilun sem þessi væri fordæmalaus með öllu, slíkt hafi aldrei áður komið upp í þessum stærðarflokki. Um 48 milljónir manna í löndunum tveimur eru því án rafmagns en tekist hefur að koma rafmagni á hluta Buenos Aires og tveir argentínskir flugvelli eru starfandi fyrir rafölum sem til voru. Áhrifa rafmagnsleysisins gætir víða en dreifing drykkjarvatns hefur stöðvast og þá eiga sveitastjórnarkosningar að fara fram í Argentínu í dag, kjósendur virðast ekki láta myrkrið stoppa sig og hafa greitt atkvæði sín í myrkri á kjörstöðum.WATCH: Sirens blare and cars travel through darkness in Buenos Aires as a massive power failure continues in Argentina and Uruguay #SinLuz#CorteDeLuzpic.twitter.com/0mMpKjTx8c — TicToc by Bloomberg (@tictoc) June 16, 2019
Argentína Úrúgvæ Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira