Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 14. júní 2019 21:51 Tveggja marka maðurinn Valdimar Þór. vísir/vilhelm „Bara æðislegt, geggjað,“ voru fyrstu orð Valdimars Þórs Ingimundarsonar, leikmanns Fylkis, eftir frábæran sigur á Breiðabliki, 4-3, í kvöld. Valdimar Þór var maður leiksins eftir frábæra frammistöðu gegn toppliði Breiðabliks í kvöld. Valdimar lagði upp eitt mark og skoraði sjálfur tvö mörk. „Það er geggjað að fá fyrstu þrjá punktana á móti toppliðinu á heimavelli“ sagði Valdimar enn þetta var fyrsti sigur liðsins á heimavelli. Fylkismenn mættu ákveðnir til leiks og fengu fyrsta dauðafærið á fyrstu mínútum leiksins og skoruðu eftir aðeins 6 mínútna leik. Valdimar segir að leikmenn hafi verið vel undirbúnir og hafi sótt í Árbæjar geðveikina fyrir þennann leik. „Við fórum í Árbæjar-stemninguna, fórum þetta bara á geðveikinni. Við pressuðum þá vel og gáfum þeim ekkert eftir,“ sagði Valdimar Þór. „Við fórum mjög vel yfir þá í vikunni og vissum nákvæmlega hvað við ætluðum að gera. Þetta var smá rússíbani að spila þennan leik,“ sagði Valdimar sem lýsir þessu sem ákveðnum rússíbana að spila í sjö marka leik. Breiðblik jafnaði leikinn strax í upphafi síðari hálfleiks og viðurkennir Valdimar að smá skjálfti hafi komið upp við það. „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög illa sem var mjög vont fyrir okkur en við vorum svo fljótir að bregðast við. Þetta var síðan orðin svolítið stressandi þegar þeir skoruðu þriðja markið en við unnum leikinn og það er fyrir öllu.“ Þjálfari liðsins, Helgi Sigurðsson, sagði við Valdimar eftir leik að hann þyrfti að fara í viðtal þar sem hann ætti ekki eftir að eiga svona góðan leik aftur, Valdimar var ekki sammála honum þar. „Hann mun sjá eftir þessum orðum“ sagði Valdimar að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
„Bara æðislegt, geggjað,“ voru fyrstu orð Valdimars Þórs Ingimundarsonar, leikmanns Fylkis, eftir frábæran sigur á Breiðabliki, 4-3, í kvöld. Valdimar Þór var maður leiksins eftir frábæra frammistöðu gegn toppliði Breiðabliks í kvöld. Valdimar lagði upp eitt mark og skoraði sjálfur tvö mörk. „Það er geggjað að fá fyrstu þrjá punktana á móti toppliðinu á heimavelli“ sagði Valdimar enn þetta var fyrsti sigur liðsins á heimavelli. Fylkismenn mættu ákveðnir til leiks og fengu fyrsta dauðafærið á fyrstu mínútum leiksins og skoruðu eftir aðeins 6 mínútna leik. Valdimar segir að leikmenn hafi verið vel undirbúnir og hafi sótt í Árbæjar geðveikina fyrir þennann leik. „Við fórum í Árbæjar-stemninguna, fórum þetta bara á geðveikinni. Við pressuðum þá vel og gáfum þeim ekkert eftir,“ sagði Valdimar Þór. „Við fórum mjög vel yfir þá í vikunni og vissum nákvæmlega hvað við ætluðum að gera. Þetta var smá rússíbani að spila þennan leik,“ sagði Valdimar sem lýsir þessu sem ákveðnum rússíbana að spila í sjö marka leik. Breiðblik jafnaði leikinn strax í upphafi síðari hálfleiks og viðurkennir Valdimar að smá skjálfti hafi komið upp við það. „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög illa sem var mjög vont fyrir okkur en við vorum svo fljótir að bregðast við. Þetta var síðan orðin svolítið stressandi þegar þeir skoruðu þriðja markið en við unnum leikinn og það er fyrir öllu.“ Þjálfari liðsins, Helgi Sigurðsson, sagði við Valdimar eftir leik að hann þyrfti að fara í viðtal þar sem hann ætti ekki eftir að eiga svona góðan leik aftur, Valdimar var ekki sammála honum þar. „Hann mun sjá eftir þessum orðum“ sagði Valdimar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45