Skúli Mogensen birtist óvænt í WOW Cyclothon Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júní 2019 07:04 Skúli Mogensen lagði Hjólakrafti lið í gærkvöldi. wow cyclothon Skúli Mogensen fyrrverandi eigandi og forstjóri WOW air varð liði Hjólakrafts óvæntur liðsstyrkur í WOW Cyclothon-hjólreiðakeppninni þegar hann bættist í hópinn í Reykjahlíð klukkan 22:30 í gær. Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. Keppendur í A og B-flokkum keppninnar voru ræstir út frá Egilshöll í gærkvöldi í töluverðri rigningu. Fremstu lið í B flokki eru Airport Direct, Advania, World Class og Fjallabræður. Í A flokki fjögurra manna liða leiða lið Decode, deCODE B og deCODE J, keppnina með nokkrum yfirburðum.Sjá einnig:Í beinni: WOW Cyclothon 2019 Þrír hófu einstaklingskeppni í ár en þar er Bieber-ljósmyndarinn Chris Burkard enn með mikið forskot. Hann var staddur við Jökulsárlón um klukkan sjö í morgun. Haldi Chris hraðanum út keppnina mun hann bæta öll fyrri met einstaklinga svo um munar, að því er segir í tilkynningu frá WOW Cyclothon. Eiríkur Ingi Jóhannsson, ríkjandi sigurvegari einstaklingskeppni WOW, hætti keppni í gær en hann tilkynnti um ákvörðun sína á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi.Hér er hægt að fylgjast með staðsetningum allra liða. Nú hafa safnast rétt fyrir 2 milljónir í áheitakeppninni og lið Toyota, Hjólakrafts og World Class leiða enn keppnina. Í ár safna keppendur áheitum fyrir Sumarbúðirnar í Reykjadal sem sérhæfðar eru fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Til að leggja áheitasöfnunni lið má fara á liðasíðu WOW Cyclothon, velja sitt lið og senda bæði áheit og kveðjur. Hjólreiðar Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon-söfnunin hófst með „samhjóli“ Aðalstyrkur keppninnar í ár rennur til sumarbúðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. 12. júní 2019 22:27 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15 Ibiza-veðrið kveiki í hjólaáhuga landans Hjólreiðaáhugi helst í hendur við frábært veður segir eigandi reiðhjólaverslunarinnar Kríu. Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir þó færri keppa í ár en í fyrra. Fall WOW hafi sett strik í reikninginn. Fyrstu keppendur af stað í gær. 26. júní 2019 07:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Skúli Mogensen fyrrverandi eigandi og forstjóri WOW air varð liði Hjólakrafts óvæntur liðsstyrkur í WOW Cyclothon-hjólreiðakeppninni þegar hann bættist í hópinn í Reykjahlíð klukkan 22:30 í gær. Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. Keppendur í A og B-flokkum keppninnar voru ræstir út frá Egilshöll í gærkvöldi í töluverðri rigningu. Fremstu lið í B flokki eru Airport Direct, Advania, World Class og Fjallabræður. Í A flokki fjögurra manna liða leiða lið Decode, deCODE B og deCODE J, keppnina með nokkrum yfirburðum.Sjá einnig:Í beinni: WOW Cyclothon 2019 Þrír hófu einstaklingskeppni í ár en þar er Bieber-ljósmyndarinn Chris Burkard enn með mikið forskot. Hann var staddur við Jökulsárlón um klukkan sjö í morgun. Haldi Chris hraðanum út keppnina mun hann bæta öll fyrri met einstaklinga svo um munar, að því er segir í tilkynningu frá WOW Cyclothon. Eiríkur Ingi Jóhannsson, ríkjandi sigurvegari einstaklingskeppni WOW, hætti keppni í gær en hann tilkynnti um ákvörðun sína á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi.Hér er hægt að fylgjast með staðsetningum allra liða. Nú hafa safnast rétt fyrir 2 milljónir í áheitakeppninni og lið Toyota, Hjólakrafts og World Class leiða enn keppnina. Í ár safna keppendur áheitum fyrir Sumarbúðirnar í Reykjadal sem sérhæfðar eru fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Til að leggja áheitasöfnunni lið má fara á liðasíðu WOW Cyclothon, velja sitt lið og senda bæði áheit og kveðjur.
Hjólreiðar Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon-söfnunin hófst með „samhjóli“ Aðalstyrkur keppninnar í ár rennur til sumarbúðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. 12. júní 2019 22:27 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15 Ibiza-veðrið kveiki í hjólaáhuga landans Hjólreiðaáhugi helst í hendur við frábært veður segir eigandi reiðhjólaverslunarinnar Kríu. Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir þó færri keppa í ár en í fyrra. Fall WOW hafi sett strik í reikninginn. Fyrstu keppendur af stað í gær. 26. júní 2019 07:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
WOW Cyclothon-söfnunin hófst með „samhjóli“ Aðalstyrkur keppninnar í ár rennur til sumarbúðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. 12. júní 2019 22:27
Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15
Ibiza-veðrið kveiki í hjólaáhuga landans Hjólreiðaáhugi helst í hendur við frábært veður segir eigandi reiðhjólaverslunarinnar Kríu. Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir þó færri keppa í ár en í fyrra. Fall WOW hafi sett strik í reikninginn. Fyrstu keppendur af stað í gær. 26. júní 2019 07:00