Dansandi ökumaður brást illa við athugasemdum lögreglu Eiður Þór Árnason skrifar 22. júní 2019 10:13 Ökumaðurinn mun að vonum fá aðra útrás fyrir danssveifluþörf sína. Vísir/Jóhann K. Rásandi aksturslag ökumanns á leið til Keflavíkurflugvallar vakti athygli lögreglumanna á Suðurnesjum í fyrrakvöld, er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Ökumaðurinn sem ók í átt að Leifsstöð sást sveiflandi höndunum ákaft jafnt sem annarri hendi var stungið út um bílglugga. Þegar lögreglan óskaði eftir skýringum á athæfinu kvaðst hann hafa verið að dansa við tónlist á meðan á akstri stóð. Dansandi ökumaðurinn brást illa við athugasemdum lögreglu um ógætilegan akstur og reyndist erfitt að ræða við hann. Að lokum náðist að koma honum í skilning um að hann ætti ávallt að hafa báðar hendur á stýri við akstur. Annað gæti skapað mikla hættu í umferðinni. Að endingu ók ökumaðurinn prúður á brott með báðar hendur á stýri, ef marka má frásögn lögreglunnar. Lögreglumál Reykjanesbær Tengdar fréttir Þrír handteknir vegna gruns um ölvunarakstur Afskipti voru höfð af 120 ökumönnum. 16. júní 2019 09:18 Fundu kannabis og kókaín við húsleit á Suðurnesjum Tveir voru handteknir eftir að lögregla á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna við húsleit í umdæminu í fyrrakvöld. 19. júní 2019 09:47 Háværir ökufantar gera íbúum Akureyrar lífið leitt Þorvaldur Bjarni er búinn að fá nóg af hávaða tengdum Bíladögum. 14. júní 2019 10:43 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Sjá meira
Rásandi aksturslag ökumanns á leið til Keflavíkurflugvallar vakti athygli lögreglumanna á Suðurnesjum í fyrrakvöld, er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Ökumaðurinn sem ók í átt að Leifsstöð sást sveiflandi höndunum ákaft jafnt sem annarri hendi var stungið út um bílglugga. Þegar lögreglan óskaði eftir skýringum á athæfinu kvaðst hann hafa verið að dansa við tónlist á meðan á akstri stóð. Dansandi ökumaðurinn brást illa við athugasemdum lögreglu um ógætilegan akstur og reyndist erfitt að ræða við hann. Að lokum náðist að koma honum í skilning um að hann ætti ávallt að hafa báðar hendur á stýri við akstur. Annað gæti skapað mikla hættu í umferðinni. Að endingu ók ökumaðurinn prúður á brott með báðar hendur á stýri, ef marka má frásögn lögreglunnar.
Lögreglumál Reykjanesbær Tengdar fréttir Þrír handteknir vegna gruns um ölvunarakstur Afskipti voru höfð af 120 ökumönnum. 16. júní 2019 09:18 Fundu kannabis og kókaín við húsleit á Suðurnesjum Tveir voru handteknir eftir að lögregla á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna við húsleit í umdæminu í fyrrakvöld. 19. júní 2019 09:47 Háværir ökufantar gera íbúum Akureyrar lífið leitt Þorvaldur Bjarni er búinn að fá nóg af hávaða tengdum Bíladögum. 14. júní 2019 10:43 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Sjá meira
Þrír handteknir vegna gruns um ölvunarakstur Afskipti voru höfð af 120 ökumönnum. 16. júní 2019 09:18
Fundu kannabis og kókaín við húsleit á Suðurnesjum Tveir voru handteknir eftir að lögregla á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna við húsleit í umdæminu í fyrrakvöld. 19. júní 2019 09:47
Háværir ökufantar gera íbúum Akureyrar lífið leitt Þorvaldur Bjarni er búinn að fá nóg af hávaða tengdum Bíladögum. 14. júní 2019 10:43
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent