Sonur Manute Bol kominn í NBA-deildina | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júní 2019 13:00 Bol Bol gnæfði yfir alla í gær. vísir/getty Risinn Bol Bol var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt en margir muna eftir föður hans, Manute Bol, sem mætti með sína 231 sentimetra í NBA-deildina árið 1985. Manute var þá valinn af Washington Bullets en hann átti eftir að eiga ágætan tíu ára feril í deildinni. Hann er eini leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem var með fleiri varin skot en skoruð stig. Magnað. Er Manute kom í deildina vissu menn lítið um hann og aldur hans var þess utan mikið á reiki. Hann lést svo fyrir níu árum síðan eftir að nýru hans biluðu. Bol Bol er ekki alveg jafn stór og pabbi sinn en er þó 218 sentimetrar. Það var lengi talað um að hann gæti verið valinn á meðal fyrstu fimm og það voru mikil vonbrigði fyrir hann að vera valinn númer 44. Hann mun fara til Denver Nuggets. Hann lætur það ekki hafa áhrif á sig að margir virðist ekki lengur hafa þessa miklu trú á honum sem var fyrir nokkrum misserum síðan. Hér svarar hann fyrir sig í glæsilegum köngulóarklæðnaði sem vakti athygli.Prove 'em wrong, Bol Bol pic.twitter.com/PDFupw0cQF — SI Extra Mustard (@SI_ExtraMustard) June 21, 2019 Stóri maðurinn getur ýmislegt. Ekki bara varið skot heldur er hann með fínt þriggja stiga skot sem eðlilega er varla hægt að verja.Nuggets fans, here's what you're getting in 7-foot-3 Bol Bol pic.twitter.com/jhjAWvgpOe — ESPN (@espn) June 21, 2019 Blaðamaðurinn Darren Rovell setti svo á netið í nótt skemmtilegar myndir af föður hans sem margir muna enn eftir.In honor of Bol Bol getting drafted, here are the best pictures of his late father Manute Bol: In a swimming pool, with teammate Spud Webb, in perspective next to a ref, and a wildcard — a Holiday Inn in Seattle in 1987 that built an 8-foot bed for him coming to town. pic.twitter.com/BuxDWmRoyZ — Darren Rovell (@darrenrovell) June 21, 2019 NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Frankfurt - Liverpool | Ekitiké á kunnuglegum slóðum Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira
Risinn Bol Bol var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt en margir muna eftir föður hans, Manute Bol, sem mætti með sína 231 sentimetra í NBA-deildina árið 1985. Manute var þá valinn af Washington Bullets en hann átti eftir að eiga ágætan tíu ára feril í deildinni. Hann er eini leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem var með fleiri varin skot en skoruð stig. Magnað. Er Manute kom í deildina vissu menn lítið um hann og aldur hans var þess utan mikið á reiki. Hann lést svo fyrir níu árum síðan eftir að nýru hans biluðu. Bol Bol er ekki alveg jafn stór og pabbi sinn en er þó 218 sentimetrar. Það var lengi talað um að hann gæti verið valinn á meðal fyrstu fimm og það voru mikil vonbrigði fyrir hann að vera valinn númer 44. Hann mun fara til Denver Nuggets. Hann lætur það ekki hafa áhrif á sig að margir virðist ekki lengur hafa þessa miklu trú á honum sem var fyrir nokkrum misserum síðan. Hér svarar hann fyrir sig í glæsilegum köngulóarklæðnaði sem vakti athygli.Prove 'em wrong, Bol Bol pic.twitter.com/PDFupw0cQF — SI Extra Mustard (@SI_ExtraMustard) June 21, 2019 Stóri maðurinn getur ýmislegt. Ekki bara varið skot heldur er hann með fínt þriggja stiga skot sem eðlilega er varla hægt að verja.Nuggets fans, here's what you're getting in 7-foot-3 Bol Bol pic.twitter.com/jhjAWvgpOe — ESPN (@espn) June 21, 2019 Blaðamaðurinn Darren Rovell setti svo á netið í nótt skemmtilegar myndir af föður hans sem margir muna enn eftir.In honor of Bol Bol getting drafted, here are the best pictures of his late father Manute Bol: In a swimming pool, with teammate Spud Webb, in perspective next to a ref, and a wildcard — a Holiday Inn in Seattle in 1987 that built an 8-foot bed for him coming to town. pic.twitter.com/BuxDWmRoyZ — Darren Rovell (@darrenrovell) June 21, 2019
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Frankfurt - Liverpool | Ekitiké á kunnuglegum slóðum Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira