Sigurður Ingi brast óvænt í söng inni í helli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júní 2019 19:15 Þrír af tólf manngerðum hellum á Æðissíðu við Hellu verða opnaðir ferðamönnum en elstu hellarnir eru frá 13.öld. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna urðu heillaðir þegar þeir skoðuðu hellana nýlega og fengu að hlusta á tónlist í þeim. Framkvæmdum við þrjá af hellunum er nú lokið en allir hellarnir tólf eru mjög merkilegir enda sérstakar minjar gerðar af manna höndum. Fjölskyldan á Ægissíðu fjögur á heiðurinn af nýju uppgerðu hellunum. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna, ásamt embættismönnum þeirra skoðuð hellana nýlega með Sigurð Inga Jóhannsson, ráðherra í fararbroddi og heilluðust af framtakinu. „Við höfum staðfestingu á því að einhverjir af þessum hellum eru að minnsta kosti frá 13. öld, sem gerir þá að elstu enn þá uppistandandi mannvistarleifum á Íslandi“, segir Árni Freyr Magnússon einn umsjónarmaður hellanna „Ég er náttúrulega vön þessum hellum frá því að ég var lítill krakki hérna, ég var vön að leika mér í hellunum. Þeir voru náttúrulega líka notaðir, sem matarbúr, hér er alltaf sami hiti allt árið um kring, þannig að hérna voru geymdar sultur, saft, kartöflur og þess háttar. Og á árum áður var hér búfénaður og hey geymt, þannig að það er virkilega gaman að standa að þessu verkefni“, segir Ólöf Þórhallsdóttir, sem er líka einn af umsjónarmönnum hellanna en hún er frá Ægissíðu fjögur. Tekið er á móti hópum í hellana með leiðsögn, hér er einn þeirra, sem kom nýlega í heimsókn, samstarfsráðherrrar Norðurlanda og þeirra embættismenn með Sigurð Inga Jóhannsson, ráðherra í fararbroddi en Ísland gegnir formennsku þar í ár.Magnús HlynurUpplýsingaskiltum um hellanna hefur verið komið fyrir í einum þeirra þar sem mikinn fróðleik er að finna. „Þetta eru áhugaverðir hellar og skemmtilegast er auðvitað að það skuli vera skiptar skoðanir um það hvernig þeir hafa orðið til“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra um leið og hann fagnar því að það eigi að opna hellana ferðamönnum. Öðlingarnir, sem er sönghópur í Rangárvallasýslu tók lagið í einum hellinum, Sigurður Ingi fór inn í hópinn og söng með enda vanur söngmaður úr Karlakór Hreppamanna.Sigurður Ingi að syngja með Öðlingunum, sem er sönghópur í Rangárvallasýslu.Magnús Hlynur Menning Rangárþing ytra Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Sjá meira
Þrír af tólf manngerðum hellum á Æðissíðu við Hellu verða opnaðir ferðamönnum en elstu hellarnir eru frá 13.öld. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna urðu heillaðir þegar þeir skoðuðu hellana nýlega og fengu að hlusta á tónlist í þeim. Framkvæmdum við þrjá af hellunum er nú lokið en allir hellarnir tólf eru mjög merkilegir enda sérstakar minjar gerðar af manna höndum. Fjölskyldan á Ægissíðu fjögur á heiðurinn af nýju uppgerðu hellunum. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna, ásamt embættismönnum þeirra skoðuð hellana nýlega með Sigurð Inga Jóhannsson, ráðherra í fararbroddi og heilluðust af framtakinu. „Við höfum staðfestingu á því að einhverjir af þessum hellum eru að minnsta kosti frá 13. öld, sem gerir þá að elstu enn þá uppistandandi mannvistarleifum á Íslandi“, segir Árni Freyr Magnússon einn umsjónarmaður hellanna „Ég er náttúrulega vön þessum hellum frá því að ég var lítill krakki hérna, ég var vön að leika mér í hellunum. Þeir voru náttúrulega líka notaðir, sem matarbúr, hér er alltaf sami hiti allt árið um kring, þannig að hérna voru geymdar sultur, saft, kartöflur og þess háttar. Og á árum áður var hér búfénaður og hey geymt, þannig að það er virkilega gaman að standa að þessu verkefni“, segir Ólöf Þórhallsdóttir, sem er líka einn af umsjónarmönnum hellanna en hún er frá Ægissíðu fjögur. Tekið er á móti hópum í hellana með leiðsögn, hér er einn þeirra, sem kom nýlega í heimsókn, samstarfsráðherrrar Norðurlanda og þeirra embættismenn með Sigurð Inga Jóhannsson, ráðherra í fararbroddi en Ísland gegnir formennsku þar í ár.Magnús HlynurUpplýsingaskiltum um hellanna hefur verið komið fyrir í einum þeirra þar sem mikinn fróðleik er að finna. „Þetta eru áhugaverðir hellar og skemmtilegast er auðvitað að það skuli vera skiptar skoðanir um það hvernig þeir hafa orðið til“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra um leið og hann fagnar því að það eigi að opna hellana ferðamönnum. Öðlingarnir, sem er sönghópur í Rangárvallasýslu tók lagið í einum hellinum, Sigurður Ingi fór inn í hópinn og söng með enda vanur söngmaður úr Karlakór Hreppamanna.Sigurður Ingi að syngja með Öðlingunum, sem er sönghópur í Rangárvallasýslu.Magnús Hlynur
Menning Rangárþing ytra Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Sjá meira