Kevin Durant með nýtt númer á bakinu þegar hann kemur til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2019 15:45 Kevin Durant í treyju númer fimm hjá bandaríska landsliðinu. Getty/Tim Clayton Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Durant tók stóra ákvörðun á dögunum þegar hann ákvað að yfirgefa Golden State Warriors og semja við lið Brooklyn Nets. Hann ætlar að byrja nýtt körfuboltalíf í Brooklyn og skiptir því um númer. Durant mun spila með vini sínum Kyrie Irving hjá Brooklyn Nets en þó ekki fyrr en tímabilið 2020-21 því næsta tímabil fer væntanlega í það hjá Durant að jafna sig á hásinarsliti. Kevin Durant heldur upp á 31 árs afmælið sitt í lok september og er búinn að spila í níu tímabil í NBA-deildinni. Hann hefur alltaf spilað í treyju númer 35 en nú verður breyting á því.Welcome to the No. 7 club, @KDTrey5pic.twitter.com/abJHjpvMOu — B/R Football (@brfootball) July 8, 2019Eigendur Golden State Warriors tilkynntu það að enginn leikmaður félagsins fengi hér eftir að spila í treyju 35 hjá Golden State. Durant var í þrjú tímabil hjá Golden State og vann tvo meistaratitla. Hvort sem þessu ákvörðun Kevin Durant tengist því eitthvað þá hefur Durant nú ákveðið að skipta yfir í treyju númer sjö eins og kom fram í þessari Twitter-færslu hans hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má einnig sjá Durant fara aðeins betur yfir þessa ákvörðun sína..@35Venturespic.twitter.com/LKR00FOnys — Kevin Durant (@KDTrey5) July 7, 2019pic.twitter.com/wWz0oZZ5pa — Thirty Five Ventures (@35Ventures) July 7, 2019Kevin Durant spilaði þó ekki í treyju númer sjö með bandaríska landsliðinu heldur var hann þá í treyju númer fimm. Durant varð Ólympíumeistari bæði í London 2012 og í Ríó 2016. Hann varð einnig heimsmeistari með liðinu árið 2010. Durant er með 19,3 stig, 5,4 fráköst og 2,4 stoðsendingar að meðaltali í 44 leikjum með bandaríska landsliðinu en hann er með 27,0 stig, 7,1 frákast og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í 849 leikjum í deildarkeppni NBA og 29,1 stig, 7,7 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í 139 leikjum í úrslitakeppni NBA. NBA Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Durant tók stóra ákvörðun á dögunum þegar hann ákvað að yfirgefa Golden State Warriors og semja við lið Brooklyn Nets. Hann ætlar að byrja nýtt körfuboltalíf í Brooklyn og skiptir því um númer. Durant mun spila með vini sínum Kyrie Irving hjá Brooklyn Nets en þó ekki fyrr en tímabilið 2020-21 því næsta tímabil fer væntanlega í það hjá Durant að jafna sig á hásinarsliti. Kevin Durant heldur upp á 31 árs afmælið sitt í lok september og er búinn að spila í níu tímabil í NBA-deildinni. Hann hefur alltaf spilað í treyju númer 35 en nú verður breyting á því.Welcome to the No. 7 club, @KDTrey5pic.twitter.com/abJHjpvMOu — B/R Football (@brfootball) July 8, 2019Eigendur Golden State Warriors tilkynntu það að enginn leikmaður félagsins fengi hér eftir að spila í treyju 35 hjá Golden State. Durant var í þrjú tímabil hjá Golden State og vann tvo meistaratitla. Hvort sem þessu ákvörðun Kevin Durant tengist því eitthvað þá hefur Durant nú ákveðið að skipta yfir í treyju númer sjö eins og kom fram í þessari Twitter-færslu hans hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má einnig sjá Durant fara aðeins betur yfir þessa ákvörðun sína..@35Venturespic.twitter.com/LKR00FOnys — Kevin Durant (@KDTrey5) July 7, 2019pic.twitter.com/wWz0oZZ5pa — Thirty Five Ventures (@35Ventures) July 7, 2019Kevin Durant spilaði þó ekki í treyju númer sjö með bandaríska landsliðinu heldur var hann þá í treyju númer fimm. Durant varð Ólympíumeistari bæði í London 2012 og í Ríó 2016. Hann varð einnig heimsmeistari með liðinu árið 2010. Durant er með 19,3 stig, 5,4 fráköst og 2,4 stoðsendingar að meðaltali í 44 leikjum með bandaríska landsliðinu en hann er með 27,0 stig, 7,1 frákast og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í 849 leikjum í deildarkeppni NBA og 29,1 stig, 7,7 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í 139 leikjum í úrslitakeppni NBA.
NBA Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Sjá meira