Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. júlí 2019 12:00 Guðmundur Steinn skoraði löglegt mark segja sérfræðingarnir vísir/daníel Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. Á 14. mínútu leiksins á Samsungvellinum skoraði Guðmundur Steinn þegar hann setti frákastið frá skoti Hilmars Árna Halldórssonar í netið. Þorvaldur Árnason dómari mat það svo að Guðmundur hefði tekið boltann með hendinni og voru blaðamenn á vellinum flestir á því að dómurinn hafi verið réttur. Í hægri endursýningu Pepsi Max-markanna sést hins vegar að Guðmundur Steinn tekur boltann með hælnum, hann er með hægri hendina fyrir aftan bak en hún virðist þó ekki koma við boltann. „Hann fer ekki í hendina á honum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur þáttarins. „Hann [Þorvaldur dómari] stendur beint fyrir aftan, þeir mátu þetta í þessu tilfelli. En þetta hefði breytt leiknum töluvert.“ Það voru fleiri vafaatriði í leiknum og voru sérfræðingarnir á því að Þorvaldur dómari hefði náð þeim öllum röngum. Grindavík átti að fá víti í fyrri hálfleik en fékk ekki og Stjarnan átti að fá víti í seinni hálfleik. Alla þessa dóma og umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Guðmundur Steinn skoraði löglegt mark Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. Á 14. mínútu leiksins á Samsungvellinum skoraði Guðmundur Steinn þegar hann setti frákastið frá skoti Hilmars Árna Halldórssonar í netið. Þorvaldur Árnason dómari mat það svo að Guðmundur hefði tekið boltann með hendinni og voru blaðamenn á vellinum flestir á því að dómurinn hafi verið réttur. Í hægri endursýningu Pepsi Max-markanna sést hins vegar að Guðmundur Steinn tekur boltann með hælnum, hann er með hægri hendina fyrir aftan bak en hún virðist þó ekki koma við boltann. „Hann fer ekki í hendina á honum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur þáttarins. „Hann [Þorvaldur dómari] stendur beint fyrir aftan, þeir mátu þetta í þessu tilfelli. En þetta hefði breytt leiknum töluvert.“ Það voru fleiri vafaatriði í leiknum og voru sérfræðingarnir á því að Þorvaldur dómari hefði náð þeim öllum röngum. Grindavík átti að fá víti í fyrri hálfleik en fékk ekki og Stjarnan átti að fá víti í seinni hálfleik. Alla þessa dóma og umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Guðmundur Steinn skoraði löglegt mark
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30