Hafa áhyggjur af biblíuskorti verði af tollahækkunum á vörur frá Kína Andri Eysteinsson skrifar 8. júlí 2019 21:26 B-i-b-l-í-a er bókin bókana. Getty/Roberto Machado Noa Útgefendur helgirita í Bandaríkjunum hafa lýst yfir áhyggjum sínum af afleiðingum þess að Bandaríkjastjórn leggi frekari tolla og höft á innflutning frá Kína. Áhyggjurnar stafa af mögulegum skorti á Biblíunni, helgiriti kristinna manna. AP greinir frá. Talið er að yfir 150 milljón biblíur séu prentaðar ár hvert í Kína, tollar á vörur þaðan myndu hafa í för með sér miklar hækkanir á verði bókarinnar helgu og myndi þar með skaða kristið samfélag Bandaríkjanna. Þá myndu verðhækkanir gera trúfélögum sem gefa biblíur til sóknarbarna erfitt fyrir. Framkvæmdastjóri HarperCollins Christian útgáfunnar, Mark Schoenwald hefur óskað tjáð afstöðu fyrirtækis síns og segir ekki telja að það sé vilji Donald Trump, Bandaríkjaforseta að leggja á Biblíuskatt. Tveir stærstu útgefendur biblíunnar vestanhafs, Zondervan og Thomas Nelson, eru í eigu HarperCollins og gefa fyrirtækin út um 38% af þeim biblíum sem fyrirfinnast í Bandaríkjunum. 75% þeirra bóka eru prentaðar í Kína. Talið er að 5,7 milljón eintaka biblíunnar hafi selst í Bandaríkjunum á síðasta ári en erfitt er að leggja heildarmat á fjöldann þar sem ekki er fylgst með beinum sölum útgefanda til safnaða víða um landið. Þó er ljóst að biblían er söluhæsta bók Bandaríkjanna árið 2018 en bók Michelle Obama, Becoming, komst bókinni helgu næst en um 3.5 milljón eintök hennar seldust í fyrra. Bandaríkin Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Útgefendur helgirita í Bandaríkjunum hafa lýst yfir áhyggjum sínum af afleiðingum þess að Bandaríkjastjórn leggi frekari tolla og höft á innflutning frá Kína. Áhyggjurnar stafa af mögulegum skorti á Biblíunni, helgiriti kristinna manna. AP greinir frá. Talið er að yfir 150 milljón biblíur séu prentaðar ár hvert í Kína, tollar á vörur þaðan myndu hafa í för með sér miklar hækkanir á verði bókarinnar helgu og myndi þar með skaða kristið samfélag Bandaríkjanna. Þá myndu verðhækkanir gera trúfélögum sem gefa biblíur til sóknarbarna erfitt fyrir. Framkvæmdastjóri HarperCollins Christian útgáfunnar, Mark Schoenwald hefur óskað tjáð afstöðu fyrirtækis síns og segir ekki telja að það sé vilji Donald Trump, Bandaríkjaforseta að leggja á Biblíuskatt. Tveir stærstu útgefendur biblíunnar vestanhafs, Zondervan og Thomas Nelson, eru í eigu HarperCollins og gefa fyrirtækin út um 38% af þeim biblíum sem fyrirfinnast í Bandaríkjunum. 75% þeirra bóka eru prentaðar í Kína. Talið er að 5,7 milljón eintaka biblíunnar hafi selst í Bandaríkjunum á síðasta ári en erfitt er að leggja heildarmat á fjöldann þar sem ekki er fylgst með beinum sölum útgefanda til safnaða víða um landið. Þó er ljóst að biblían er söluhæsta bók Bandaríkjanna árið 2018 en bók Michelle Obama, Becoming, komst bókinni helgu næst en um 3.5 milljón eintök hennar seldust í fyrra.
Bandaríkin Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent