„Það verða afleiðingar ef Griezmann var búinn að semja við Barca fram í tímann“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2019 06:00 Antoine Griezmann vísir/getty Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. Griezmann sagði í maímánuði að hann myndi ekki spila fyrir Atletico á næsta tímabili. Hann er hins vegar samningsbundinn Madrídarliðinu til 2023 og því þarf það lið sem hefur áhuga á að fá hann að virkja riftunarákvæði í samningi franska heimsmeistarans og greiða fyrir það 108 milljónir evra. Cerenzo sagði að hann vissi lítið hvar mál Griezmann væru stödd. „Sannleikurinn er sá að ég veit það ekki. En ef það er sem þið segið, að hann sé búinn að semja, þá verða afleiðingar af því,“ sagði Cerenzo. „Það eru ekki eðlileg vinnubrögð fyrir mér, en ég veit ekki hvort hann er búinn að semja eða ekki og ég veit ekki hvort hann er að fara til Barcelona eða ekki.“ Í júní sagði forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, að félagið hefði ekki gert tilboð í Griezmann. Spænski boltinn Tengdar fréttir Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. 9. júní 2019 20:00 Staðfestir að Griezmann sé á leið til Barcelona Franski heimsmeistarinn verður væntanlega kynntur sem leikmaður Barcelona á næstu dögum. 12. júní 2019 22:00 Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. 1. júlí 2019 23:00 Gaf Griezmann til kynna að hann væri á leið burt frá Spáni? Ræddi við fjölmiðla eftir sigurinn í Andorra í gær. 12. júní 2019 10:00 Griezmann fer frá Atletico í sumar Antoine Griezmann mun ekki klæðast treyju Atletico Madrid á næsta tímabili en hann ætlar að yfirgefa félagið í sumar. 14. maí 2019 21:34 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. Griezmann sagði í maímánuði að hann myndi ekki spila fyrir Atletico á næsta tímabili. Hann er hins vegar samningsbundinn Madrídarliðinu til 2023 og því þarf það lið sem hefur áhuga á að fá hann að virkja riftunarákvæði í samningi franska heimsmeistarans og greiða fyrir það 108 milljónir evra. Cerenzo sagði að hann vissi lítið hvar mál Griezmann væru stödd. „Sannleikurinn er sá að ég veit það ekki. En ef það er sem þið segið, að hann sé búinn að semja, þá verða afleiðingar af því,“ sagði Cerenzo. „Það eru ekki eðlileg vinnubrögð fyrir mér, en ég veit ekki hvort hann er búinn að semja eða ekki og ég veit ekki hvort hann er að fara til Barcelona eða ekki.“ Í júní sagði forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, að félagið hefði ekki gert tilboð í Griezmann.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. 9. júní 2019 20:00 Staðfestir að Griezmann sé á leið til Barcelona Franski heimsmeistarinn verður væntanlega kynntur sem leikmaður Barcelona á næstu dögum. 12. júní 2019 22:00 Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. 1. júlí 2019 23:00 Gaf Griezmann til kynna að hann væri á leið burt frá Spáni? Ræddi við fjölmiðla eftir sigurinn í Andorra í gær. 12. júní 2019 10:00 Griezmann fer frá Atletico í sumar Antoine Griezmann mun ekki klæðast treyju Atletico Madrid á næsta tímabili en hann ætlar að yfirgefa félagið í sumar. 14. maí 2019 21:34 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. 9. júní 2019 20:00
Staðfestir að Griezmann sé á leið til Barcelona Franski heimsmeistarinn verður væntanlega kynntur sem leikmaður Barcelona á næstu dögum. 12. júní 2019 22:00
Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. 1. júlí 2019 23:00
Gaf Griezmann til kynna að hann væri á leið burt frá Spáni? Ræddi við fjölmiðla eftir sigurinn í Andorra í gær. 12. júní 2019 10:00
Griezmann fer frá Atletico í sumar Antoine Griezmann mun ekki klæðast treyju Atletico Madrid á næsta tímabili en hann ætlar að yfirgefa félagið í sumar. 14. maí 2019 21:34