Breyta upplýsingalögum að tillögu atvinnulífsins Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 4. júlí 2019 08:00 Eggjaframleiðandinn Brúnegg var mikið til umfjöllunar árið 2015 vegna dapurlegs aðbúnaðar dýra á hænsnabúi félagsins. Fréttablaðið/GVA Forsætisráðherra kynnir nú á samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á upplýsingalögum sem koma til móts við tillögur Samtaka atvinnulífsins í þágu einkahagsmuna fyrirtækja. Tillögur SA voru kynntar fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í aðdraganda nýsamþykktra breytinga á lögunum. Efnislega lúta áformin að því að sett verði ákvæði í upplýsingalög um skyldu stjórnvalda til að leita afstöðu þriðja aðila áður en stjórnvald tekur afstöðu til beiðna um upplýsingar sem varða hann. Einnig er áformað í samræmi við tillögur SA að varði úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál þriðja aðila með einhverjum hætti verði nefndinni skylt að birta honum úrskurðinn enda þótt hann eigi ekki aðild að málinu. Þá er í þriðja lagi stefnt að því að veita þriðja aðila sérstakan rétt til að krefjast þess að réttaráhrifum úrskurða úrskurðarnefndarinnar um afhendingu upplýsinga verði frestað vilji hann bera gildi hans undir dómstóla. Til að varpa ljósi á hverjir geti talist til ‚þriðja aðila‘ í þessu samhengi má nefna að eggjaframleiðandinn Brúnegg ehf. hefði talist þriðji aðili í úrskurði úrskurðarnefndarinnar sem skyldaði Matvælastofnun til að veita fréttamanni aðgang að upplýsingum um aðbúnað og fjölda dýra í húsakynnum eggjaframleiðandans árið 2015. Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Forsætisráðherra kynnir nú á samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á upplýsingalögum sem koma til móts við tillögur Samtaka atvinnulífsins í þágu einkahagsmuna fyrirtækja. Tillögur SA voru kynntar fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í aðdraganda nýsamþykktra breytinga á lögunum. Efnislega lúta áformin að því að sett verði ákvæði í upplýsingalög um skyldu stjórnvalda til að leita afstöðu þriðja aðila áður en stjórnvald tekur afstöðu til beiðna um upplýsingar sem varða hann. Einnig er áformað í samræmi við tillögur SA að varði úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál þriðja aðila með einhverjum hætti verði nefndinni skylt að birta honum úrskurðinn enda þótt hann eigi ekki aðild að málinu. Þá er í þriðja lagi stefnt að því að veita þriðja aðila sérstakan rétt til að krefjast þess að réttaráhrifum úrskurða úrskurðarnefndarinnar um afhendingu upplýsinga verði frestað vilji hann bera gildi hans undir dómstóla. Til að varpa ljósi á hverjir geti talist til ‚þriðja aðila‘ í þessu samhengi má nefna að eggjaframleiðandinn Brúnegg ehf. hefði talist þriðji aðili í úrskurði úrskurðarnefndarinnar sem skyldaði Matvælastofnun til að veita fréttamanni aðgang að upplýsingum um aðbúnað og fjölda dýra í húsakynnum eggjaframleiðandans árið 2015.
Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent