Besta fyrri umferð KR-inga í átta ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2019 13:00 KR-ingar náðu í gær fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í toppslag liðanna á Meistaravöllum. KR-liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð og er auk þess komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins. KR-liðið tapaði síðast stigi í leik á móti Grindavík 16. maí síðastliðinn en síðan eru liðnir 47 dagar. Grindavík vann þann leik 2-1 og KR sat eftir þann leik í sjötta sæti deildarinnar fimm stigum á eftir toppliði Skagamanna. KR vann 3-2 sigur á HK í næsta leik og hefur síðan unnið alla níu deildar- og bikarleiki sína. Mótið er núna hálfnað hjá Vesturbæjarliðinu og KR-ingar eru þegar komnir með 26 stig í Pepsi Max deildinni. Þeir hafa aðeins einu sinni náð í fleiri stig í fyrstu ellefu leikjunum í tólf liða deild en síðan eru liðin átta ár. KR náði í 27 stig í fyrstu ellefu leikjum sínum sumarið 2011. Þá var Rúnar Kristinsson einnig á sínu öðru ári með liðið og KR endaði á því að vinna tvöfalt það haust, það er varð bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari. KR-ingar eru með tólf stigum meira í ár en á sama tíma undanfarin tvö tímabil þegar náðu „bara“ í fjórtán stig í fyrstu ellefu leikjunum. Síðustu þrjú sumur á undan þessu eru í öll í hóp þeirra tímabili þar sem KR-liðið hefur byrjað verst síðan að tólf liða deild var tekin upp sumarið 2008. Rúnari Kristinssyni hefur nú tekist að rífa KR-liðið upp úr öldudalnum sem það var í undanfarin tímabil og það eru miklar líkur á titli eða titlum hjá liðinu þetta haustið.Stig og markatala KR í fyrstu ellefu leikjunum í sögu tólf liða deildar: 2019 - 26 stig og +11 (21-10) 2018 - 14 stig og +3 (16-13) 2017 - 14 stig og -1 (16-17) 2016 - 13 stig og = (12-12) 2015 - 23 stig og +9 (19-10) 2014 - 19 stig og +3 (15-13) 2013 - 25 stig og +11 (25-14) 2012 - 23 stig og +9 (23-14) 2011 - 27 stig og +18 (25-7) 2010 - 13 stig og -1 (17-18) 2009 - 21 stig og +7 (23-16) 2008 - 18 stig og +6 (19-13)Besta fyrri umferð KR í 12 liða deild - Raðað upp eftir stigum: 1) 2011 - 27 stig og +18 (25-7) 2) 2019 - 26 stig og +11 (21-10) 3) 2013 - 25 stig og +11 (25-14) 4) 2012 - 23 stig og +9 (23-14) 4) 2015 - 23 stig og +9 (19-10) 6) 2009 - 21 stig og +7 (23-16) 7) 2014 - 19 stig og +3 (15-13) 8) 2008 - 18 stig og +6 (19-13) 9) 2018 - 14 stig og +3 (16-13) 9) 2017 - 14 stig og -1 (16-17) 11) 2016 - 13 stig og = (12-12) 11) 2010 - 13 stig og -1 (17-18) Pepsi Max-deild karla Reykjavík Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Sjá meira
KR-ingar náðu í gær fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í toppslag liðanna á Meistaravöllum. KR-liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð og er auk þess komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins. KR-liðið tapaði síðast stigi í leik á móti Grindavík 16. maí síðastliðinn en síðan eru liðnir 47 dagar. Grindavík vann þann leik 2-1 og KR sat eftir þann leik í sjötta sæti deildarinnar fimm stigum á eftir toppliði Skagamanna. KR vann 3-2 sigur á HK í næsta leik og hefur síðan unnið alla níu deildar- og bikarleiki sína. Mótið er núna hálfnað hjá Vesturbæjarliðinu og KR-ingar eru þegar komnir með 26 stig í Pepsi Max deildinni. Þeir hafa aðeins einu sinni náð í fleiri stig í fyrstu ellefu leikjunum í tólf liða deild en síðan eru liðin átta ár. KR náði í 27 stig í fyrstu ellefu leikjum sínum sumarið 2011. Þá var Rúnar Kristinsson einnig á sínu öðru ári með liðið og KR endaði á því að vinna tvöfalt það haust, það er varð bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari. KR-ingar eru með tólf stigum meira í ár en á sama tíma undanfarin tvö tímabil þegar náðu „bara“ í fjórtán stig í fyrstu ellefu leikjunum. Síðustu þrjú sumur á undan þessu eru í öll í hóp þeirra tímabili þar sem KR-liðið hefur byrjað verst síðan að tólf liða deild var tekin upp sumarið 2008. Rúnari Kristinssyni hefur nú tekist að rífa KR-liðið upp úr öldudalnum sem það var í undanfarin tímabil og það eru miklar líkur á titli eða titlum hjá liðinu þetta haustið.Stig og markatala KR í fyrstu ellefu leikjunum í sögu tólf liða deildar: 2019 - 26 stig og +11 (21-10) 2018 - 14 stig og +3 (16-13) 2017 - 14 stig og -1 (16-17) 2016 - 13 stig og = (12-12) 2015 - 23 stig og +9 (19-10) 2014 - 19 stig og +3 (15-13) 2013 - 25 stig og +11 (25-14) 2012 - 23 stig og +9 (23-14) 2011 - 27 stig og +18 (25-7) 2010 - 13 stig og -1 (17-18) 2009 - 21 stig og +7 (23-16) 2008 - 18 stig og +6 (19-13)Besta fyrri umferð KR í 12 liða deild - Raðað upp eftir stigum: 1) 2011 - 27 stig og +18 (25-7) 2) 2019 - 26 stig og +11 (21-10) 3) 2013 - 25 stig og +11 (25-14) 4) 2012 - 23 stig og +9 (23-14) 4) 2015 - 23 stig og +9 (19-10) 6) 2009 - 21 stig og +7 (23-16) 7) 2014 - 19 stig og +3 (15-13) 8) 2008 - 18 stig og +6 (19-13) 9) 2018 - 14 stig og +3 (16-13) 9) 2017 - 14 stig og -1 (16-17) 11) 2016 - 13 stig og = (12-12) 11) 2010 - 13 stig og -1 (17-18)
Pepsi Max-deild karla Reykjavík Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Sjá meira