Valdi Barcelona liðið frekar en NBA-deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 22:30 Nikola Mirotic í leik á móti NBA-meisturum Toronto Raptors. Getty/ Gregory Shamus Nikola Mirotic var einn af eftirsóttustu bitunum á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar en þessi öflugi leikmaður er hins vegar búinn að fá nóg af NBA-deildinni. Í stað þess að hlusta á tilboð frá NBA-liðum ætlar Nikola Mirotic að spila í Evrópu næstu árin. Mirotic hefur ákveðið að taka risatilboði frá spænska félaginu Barcelona. Hann mun fá 79,7 milljónir dollara fyrir sex ára samning og Barca er því að bjóða honum „NBA-peninga“ í þessu ótrúlega tilboði. Mirotic var skipt tvisvar á tveimur árum og er líklega búinn að fá nóg að slíku. Fyrst fór hann frá Chicago Bulls til New Orleans Pelicans og svo frá Pelíkönunum til Milwaukee Bucks. Á síðasta tímabili var hann með 16,7 stig og 8,3 fráköst að meðaltali með New Orleans en tölurnar duttu niður í 1.6 stig og 5,4 fráköst þegar hann fór yfir til Milwaukee. Besta árið hans stigalega var síðasta tímabilið hans með Chicago Bulls (2017-18) þegar hann skroaði 16,8 stig í leik og hitti úr 43 prósent þriggja stiga skota sinna. Mirotic er 28 ára gamall kraftframherji og hefur spilað í NBA-deilinni frá árinu 2014. Áður lék hann með Real Madrid. Mirotic er Svartfellingur en hann er einnig með spænskt vegabréf. NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira
Nikola Mirotic var einn af eftirsóttustu bitunum á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar en þessi öflugi leikmaður er hins vegar búinn að fá nóg af NBA-deildinni. Í stað þess að hlusta á tilboð frá NBA-liðum ætlar Nikola Mirotic að spila í Evrópu næstu árin. Mirotic hefur ákveðið að taka risatilboði frá spænska félaginu Barcelona. Hann mun fá 79,7 milljónir dollara fyrir sex ára samning og Barca er því að bjóða honum „NBA-peninga“ í þessu ótrúlega tilboði. Mirotic var skipt tvisvar á tveimur árum og er líklega búinn að fá nóg að slíku. Fyrst fór hann frá Chicago Bulls til New Orleans Pelicans og svo frá Pelíkönunum til Milwaukee Bucks. Á síðasta tímabili var hann með 16,7 stig og 8,3 fráköst að meðaltali með New Orleans en tölurnar duttu niður í 1.6 stig og 5,4 fráköst þegar hann fór yfir til Milwaukee. Besta árið hans stigalega var síðasta tímabilið hans með Chicago Bulls (2017-18) þegar hann skroaði 16,8 stig í leik og hitti úr 43 prósent þriggja stiga skota sinna. Mirotic er 28 ára gamall kraftframherji og hefur spilað í NBA-deilinni frá árinu 2014. Áður lék hann með Real Madrid. Mirotic er Svartfellingur en hann er einnig með spænskt vegabréf.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira