Bandaríkjastjórn íhugar að hætta að taka við flóttamönnum Kjartan Kjartansson skrifar 19. júlí 2019 07:41 Hugmyndin um að hætta að taka við flóttafólki er talin runnin undan rifjum Stephens Miller, eins helsta harðlínumannsins í innsta hring Trump forseta. Vísir/EPA Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta er nú sögð hugleiða að hætta nær alfarið að taka á móti flóttamönnum á næsta ári. Móttökum flóttamanna fækkaði þegar um þriðjung á þessu ári en harðlínumenn í stjórn Trump hafa róið að því öllum árum að fækka innflytjendum sem koma til Bandaríkjanna jafnt löglega sem ólöglega.Bandaríska blaðið Politico hefur eftir heimildarmönnum sínum að fulltrúi Borgara- og innflytjendastofnunarinnar sem sé náinn bandamaður Stephens Miller, ráðgjafa Trump forseta í innflytjendamálum og harðlínumanns, hafi lagt til að kvótinn fyrir flóttamenn verði núll á næsta ári. Á fundi embættismanna um móttöku flóttamanna í síðustu viku hafi fulltrúar heimavarnaráðuneytisins á móti lagt til að fjöldinn verði einhvers staðar á bilinu 3.000 til 10.000 flóttamenn. Bandaríkin ætla að taka við 30.000 flóttamönnum á þessu ári. Hugmyndin um að hætta að taka við flóttamönnum er ekki sögð hugnast utanríkisráðuneytinu. Það vilji ekki hætta að veita Írökum sem hafa hætt lífi sínu til að aðstoða Bandaríkjaher í heimalandinu hæli í Bandaríkjunum. Fyrr í vikunni lagði ríkisstjórn Trump fram nýjar reglur til að takmarka verulega hverjir geta sótt um hæli í Bandaríkjunum. Samkvæmt þeim getur fólk sem hefur farið í gegnum annað land á leið sinni til Bandaríkjanna ekki sótt um hæli þar. Það á við um langflesta þeirra sem sækja um hæli á landamærunum að Mexíkó. Líklegt er að lögmæti reglnanna komi til kasta dómstóla. Bandaríkin Donald Trump Flóttamenn Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta er nú sögð hugleiða að hætta nær alfarið að taka á móti flóttamönnum á næsta ári. Móttökum flóttamanna fækkaði þegar um þriðjung á þessu ári en harðlínumenn í stjórn Trump hafa róið að því öllum árum að fækka innflytjendum sem koma til Bandaríkjanna jafnt löglega sem ólöglega.Bandaríska blaðið Politico hefur eftir heimildarmönnum sínum að fulltrúi Borgara- og innflytjendastofnunarinnar sem sé náinn bandamaður Stephens Miller, ráðgjafa Trump forseta í innflytjendamálum og harðlínumanns, hafi lagt til að kvótinn fyrir flóttamenn verði núll á næsta ári. Á fundi embættismanna um móttöku flóttamanna í síðustu viku hafi fulltrúar heimavarnaráðuneytisins á móti lagt til að fjöldinn verði einhvers staðar á bilinu 3.000 til 10.000 flóttamenn. Bandaríkin ætla að taka við 30.000 flóttamönnum á þessu ári. Hugmyndin um að hætta að taka við flóttamönnum er ekki sögð hugnast utanríkisráðuneytinu. Það vilji ekki hætta að veita Írökum sem hafa hætt lífi sínu til að aðstoða Bandaríkjaher í heimalandinu hæli í Bandaríkjunum. Fyrr í vikunni lagði ríkisstjórn Trump fram nýjar reglur til að takmarka verulega hverjir geta sótt um hæli í Bandaríkjunum. Samkvæmt þeim getur fólk sem hefur farið í gegnum annað land á leið sinni til Bandaríkjanna ekki sótt um hæli þar. Það á við um langflesta þeirra sem sækja um hæli á landamærunum að Mexíkó. Líklegt er að lögmæti reglnanna komi til kasta dómstóla.
Bandaríkin Donald Trump Flóttamenn Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira