Pepsi Max mörk kvenna: Er Donni með fámennasta hóp Íslandssögunnar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 13:00 Þór/KA missti marga leikmenn fyrir tímabilið. Vísir/ernir Þór/KA ætlaði að berjast um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í sumar en er nú ellefu stigum á eftir toppliðunum eftir tíu umferðir. Þór/KA hefur því „tapað“ meira en stigi á leik í eltingarleiknum við topplið Vals og Breiðabliks. Pepsi Max mörkin ræddu stöðuna á leikmannahóp Þór/KA en fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir meiddist á kálfa í síðasta leik. „Hún er einn besti varnarmaðurinn í þessari deild og fyrirliði liðsins. Auðvitað er þetta gríðarlegt áfall,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna. „Vonandi er þetta ekki að fara halda henni lengi frá því þær þurfa á henni að halda og þá sérstaklega í bikarævintýrinu,“ sagði Mist. Halldór Jón Sigurðsson, betur þekktur sem Donni, hefur kvartað talsverð yfir því að vera með lítinn hóp. „Donni hefur talað um að hann sé með minnsta hóp Íslandssögunnar og það er enginn smá titill. Er þetta væl,“ spurði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Pepsi Max markanna. „Auðvitað er þetta bara væl. Þú ert bara með ákveðinn hóp í höndunum og átt ekkert að vera að væla yfir því,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, og Mist benti á að Þór/KA væri með heilt varalið fyrir utan þennan hóp. Þar er hún að tala um lið Hamrana. „Hann er vissulega ekki með fulla rútu af einhverjum risapóstum en það er nóg af efnilegum stelpum þarna. Það er ekki þannig að hann nái ekki í lið,“ sagði Mist. Það má sjá alla umfjöllunina um hópinn hjá Þór/KA í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Minnsti hópur Íslandssögunnar Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Þór/KA ætlaði að berjast um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í sumar en er nú ellefu stigum á eftir toppliðunum eftir tíu umferðir. Þór/KA hefur því „tapað“ meira en stigi á leik í eltingarleiknum við topplið Vals og Breiðabliks. Pepsi Max mörkin ræddu stöðuna á leikmannahóp Þór/KA en fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir meiddist á kálfa í síðasta leik. „Hún er einn besti varnarmaðurinn í þessari deild og fyrirliði liðsins. Auðvitað er þetta gríðarlegt áfall,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna. „Vonandi er þetta ekki að fara halda henni lengi frá því þær þurfa á henni að halda og þá sérstaklega í bikarævintýrinu,“ sagði Mist. Halldór Jón Sigurðsson, betur þekktur sem Donni, hefur kvartað talsverð yfir því að vera með lítinn hóp. „Donni hefur talað um að hann sé með minnsta hóp Íslandssögunnar og það er enginn smá titill. Er þetta væl,“ spurði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Pepsi Max markanna. „Auðvitað er þetta bara væl. Þú ert bara með ákveðinn hóp í höndunum og átt ekkert að vera að væla yfir því,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, og Mist benti á að Þór/KA væri með heilt varalið fyrir utan þennan hóp. Þar er hún að tala um lið Hamrana. „Hann er vissulega ekki með fulla rútu af einhverjum risapóstum en það er nóg af efnilegum stelpum þarna. Það er ekki þannig að hann nái ekki í lið,“ sagði Mist. Það má sjá alla umfjöllunina um hópinn hjá Þór/KA í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Minnsti hópur Íslandssögunnar
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira