Vísbendingar um að forseti PSG hafi brotið reglur Kjartan Kjartansson skrifar 15. júlí 2019 13:04 Bréf Khelaifi virðist benda til þess að eigandi PSG hafi lagt á ráðin um að greiða umboðsmanni á bak við tjöldin. Vísir/EPA Gögn sem breska blaðið The Guardian hefur undir höndum benda til þess að Nasser el-Khelaifi, forseti franska knattspyrnuliðsins Paris Saint-Germain hafi óskað eftir fjármunum frá Katar til að greiða umboðsmanni knattspyrnumanns. Slíkt stríðir gegn reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og franska knattspyrnusambandsins. Í bréfi til starfsmannastjóra verðandi emírs Katars, biður Khelaifi um tvær milljónir evra til að greiða umboðsmanni Javiers Pastore sem franska liðið keypti af ítalska liðinu Palermo á 40 milljónir evra árið 2011. Þar óskaði hann einnig eftir 200.000 evrum til viðbótar fyrir katarskt einkafyrirtæki bróður hans, að sögn The Guardian. Samkvæmt reglum FIFA mega forseta knattspyrnuliða ekki greiða umboðsmönnum persónulega. Franska knattspyrnusambandið segir að hafi Khelaifi greitt umboðsmanni væri það einnig brot á þarlendum reglum. Aðeins leikmenn og félög megi greiða umborðsmönnum. Þá virðist Khelaifi hafa logið að dómara þegar hann hélt því fram að hann hefði ekki haft vald til að óska eftir fjármununum. Paris Saint-Germain er í eigu Qatar Sports Investments sem er í eigu katarska ríkisins. Það er þannig í reynd í eigu Tamim bin Hamad al-Thani, emírs Katars. Í bréfi Khelaifi þar sem hann óskar eftir fjármununum til að greiða umboðsmanni Pastore segist hafa fengið munnlegt samþykki emírsins. Lögmenn Khelaifi segjast ekki geta staðfest hvort bréfið sé ekta. Saka þeir nágrannaríki Katars um að dreifa röngum upplýsingum og tilbúnum skjölum um landið. Talsmenn al-Thani neituðu að tjá sig. Frakkland Franski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Gögn sem breska blaðið The Guardian hefur undir höndum benda til þess að Nasser el-Khelaifi, forseti franska knattspyrnuliðsins Paris Saint-Germain hafi óskað eftir fjármunum frá Katar til að greiða umboðsmanni knattspyrnumanns. Slíkt stríðir gegn reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og franska knattspyrnusambandsins. Í bréfi til starfsmannastjóra verðandi emírs Katars, biður Khelaifi um tvær milljónir evra til að greiða umboðsmanni Javiers Pastore sem franska liðið keypti af ítalska liðinu Palermo á 40 milljónir evra árið 2011. Þar óskaði hann einnig eftir 200.000 evrum til viðbótar fyrir katarskt einkafyrirtæki bróður hans, að sögn The Guardian. Samkvæmt reglum FIFA mega forseta knattspyrnuliða ekki greiða umboðsmönnum persónulega. Franska knattspyrnusambandið segir að hafi Khelaifi greitt umboðsmanni væri það einnig brot á þarlendum reglum. Aðeins leikmenn og félög megi greiða umborðsmönnum. Þá virðist Khelaifi hafa logið að dómara þegar hann hélt því fram að hann hefði ekki haft vald til að óska eftir fjármununum. Paris Saint-Germain er í eigu Qatar Sports Investments sem er í eigu katarska ríkisins. Það er þannig í reynd í eigu Tamim bin Hamad al-Thani, emírs Katars. Í bréfi Khelaifi þar sem hann óskar eftir fjármununum til að greiða umboðsmanni Pastore segist hafa fengið munnlegt samþykki emírsins. Lögmenn Khelaifi segjast ekki geta staðfest hvort bréfið sé ekta. Saka þeir nágrannaríki Katars um að dreifa röngum upplýsingum og tilbúnum skjölum um landið. Talsmenn al-Thani neituðu að tjá sig.
Frakkland Franski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira