Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. júlí 2019 17:43 Björgunarskip var sent á vettvang. Slysavarnafélagið Landsbjörg Áhafnir á björgunarbát og björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaður út nú síðdegis eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hefði brennst í Aðalvík á Hornströndum. Björgunarbáturinn Kobbi Láka frá Bolungarvík fór á vettvang með tvo sjúkraflutningamenn og þá var áhöfnin á nýja björgunarskipinu, Gísla Jóns frá Ísafirði, einnig send á vettvang. Þetta staðfesti Jónas Guðmundsson sem er í aðgerðarstjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru meiðsli drengsins eru ekki talin alvarleg en flytja þarf hann á sjúkrahús til aðhlynningar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sagði í samtali við fréttastofu að útkallið nú væri þriðja útkallið á björgunarskipið Gísla Jóns á einum sólarhring. Fyrsta útkallið var vegna báts sem varð stýrislaus og þá var skipið sent í áttina að skemmtiferðaskipi í nótt en um borð var veikur farþegi sem þurfti að komast á sjúkrahús. Landhelgisgæslan tók þátt í þeirri aðgerð með varðskipi. Þriðja útkallið í Aðalvík barst svo um hálf fimm í dag.Uppfært klukkan 21:09: Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að drengurinn hafi verið fluttur til Ísafjarðar ásamt aðstandanda og að komið hafi verið til hafnar um klukkan sjö í kvöld.Ferðamaðurinn var í sjálheldu utan gönguleiðarinnar inn með Hafrafelli við SvínafellsjökulVísir/VilhelmFerðamaður í sjálfheldu við Svíafellsjökul Á tólfta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út vegna ferðamanns sem var í sjálfheldu á gönguleiðinni inn með Hafrafelli við Svínafellsjökul. Maðurinn sem er á sjötugsaldri hafði farið út af gönguleiðinni og niður nokkurn bratta og hrasaði þar í skriðum og féll nokkra metra. Hann sat fastur á neðstu sillunni rétt fyrir ofan lónið. Björgunarsveitir úr Öræfum fóru á staðinn og þurfti að síga niður til mannsins til að koma honum upp á öruggan hátt. Hann hafði fengið grjót í sig og slasast á höfði. Honum var komið upp skriðurnar aftur á gönguleiðina og fylgt að sjúkrabíl, þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu að sárum hans. Björgunarsveitir Bolungarvík Hornstrandir Ísafjarðarbær Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Áhafnir á björgunarbát og björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaður út nú síðdegis eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hefði brennst í Aðalvík á Hornströndum. Björgunarbáturinn Kobbi Láka frá Bolungarvík fór á vettvang með tvo sjúkraflutningamenn og þá var áhöfnin á nýja björgunarskipinu, Gísla Jóns frá Ísafirði, einnig send á vettvang. Þetta staðfesti Jónas Guðmundsson sem er í aðgerðarstjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru meiðsli drengsins eru ekki talin alvarleg en flytja þarf hann á sjúkrahús til aðhlynningar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sagði í samtali við fréttastofu að útkallið nú væri þriðja útkallið á björgunarskipið Gísla Jóns á einum sólarhring. Fyrsta útkallið var vegna báts sem varð stýrislaus og þá var skipið sent í áttina að skemmtiferðaskipi í nótt en um borð var veikur farþegi sem þurfti að komast á sjúkrahús. Landhelgisgæslan tók þátt í þeirri aðgerð með varðskipi. Þriðja útkallið í Aðalvík barst svo um hálf fimm í dag.Uppfært klukkan 21:09: Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að drengurinn hafi verið fluttur til Ísafjarðar ásamt aðstandanda og að komið hafi verið til hafnar um klukkan sjö í kvöld.Ferðamaðurinn var í sjálheldu utan gönguleiðarinnar inn með Hafrafelli við SvínafellsjökulVísir/VilhelmFerðamaður í sjálfheldu við Svíafellsjökul Á tólfta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út vegna ferðamanns sem var í sjálfheldu á gönguleiðinni inn með Hafrafelli við Svínafellsjökul. Maðurinn sem er á sjötugsaldri hafði farið út af gönguleiðinni og niður nokkurn bratta og hrasaði þar í skriðum og féll nokkra metra. Hann sat fastur á neðstu sillunni rétt fyrir ofan lónið. Björgunarsveitir úr Öræfum fóru á staðinn og þurfti að síga niður til mannsins til að koma honum upp á öruggan hátt. Hann hafði fengið grjót í sig og slasast á höfði. Honum var komið upp skriðurnar aftur á gönguleiðina og fylgt að sjúkrabíl, þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu að sárum hans.
Björgunarsveitir Bolungarvík Hornstrandir Ísafjarðarbær Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira