Stefnir í sigur flokks Zelensky forseta í Úkraínu Eiður Þór Árnason skrifar 21. júlí 2019 17:35 Volodymyr Zelensky hefur starfað sem leikari og grínisti en er nú valdamesti maður Úkraínu. Vísir/AP Útgönguspár í Úkraínu spá því að flokkur Volodymyr Zelensky forseta muni hljóta sigur í þingkosningum sem fóru þar fram í dag. Flokkur forsetans, sem er nefndur Servant of the People eða Þjónn fólksins eftir vinsælum sjónvarpsþætti sem forsetinn lék í, er spáð meirihluta á þinginu. Zelensky vann stórsigur í forsetakosningum þar í landi í apríl síðastliðnum, en hefur átt erfitt með að fá stuðning þingsins fyrir ráðherravali sínu. Úr varð að hann kallaði skyndilega til þingkosninga í tilraun til þess að auka völd sín. Forsetinn, sem á sér skamman feril í stjórnmálum, var fram að forsetakosningunum fyrst og fremst þekktur sem grínisti og fyrir hlutverk sitt í vinsælum sjónvarpsþáttum þar í landi. Zelensky hefur heitið því að taka á víðtækri spillingu í landinu, gera umbætur á réttarkerfi landsins og skapa hvata fyrir erlenda fjárfestingu. Þá ætli hann sér að binda enda á átök Úkraínumanna við rússneska aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. Gagnrýnendur hafa hins vegar sagt svör Zelensky um hvernig hann ætli sér að framfylgja stefnunni séu óljós. Úkraína Tengdar fréttir Nýr forseti Úkraníu hyggst leysa upp þingið Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. 20. maí 2019 08:41 Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46 Nýr forseti Úkraínu vill að landar hans taki sér íslenska landsliðið til fyrirmyndar Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Í ræðu sinni hvatti hann úkraínsku þjóðina til að taka sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér til fyrirmyndar. 20. maí 2019 23:30 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Útgönguspár í Úkraínu spá því að flokkur Volodymyr Zelensky forseta muni hljóta sigur í þingkosningum sem fóru þar fram í dag. Flokkur forsetans, sem er nefndur Servant of the People eða Þjónn fólksins eftir vinsælum sjónvarpsþætti sem forsetinn lék í, er spáð meirihluta á þinginu. Zelensky vann stórsigur í forsetakosningum þar í landi í apríl síðastliðnum, en hefur átt erfitt með að fá stuðning þingsins fyrir ráðherravali sínu. Úr varð að hann kallaði skyndilega til þingkosninga í tilraun til þess að auka völd sín. Forsetinn, sem á sér skamman feril í stjórnmálum, var fram að forsetakosningunum fyrst og fremst þekktur sem grínisti og fyrir hlutverk sitt í vinsælum sjónvarpsþáttum þar í landi. Zelensky hefur heitið því að taka á víðtækri spillingu í landinu, gera umbætur á réttarkerfi landsins og skapa hvata fyrir erlenda fjárfestingu. Þá ætli hann sér að binda enda á átök Úkraínumanna við rússneska aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. Gagnrýnendur hafa hins vegar sagt svör Zelensky um hvernig hann ætli sér að framfylgja stefnunni séu óljós.
Úkraína Tengdar fréttir Nýr forseti Úkraníu hyggst leysa upp þingið Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. 20. maí 2019 08:41 Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46 Nýr forseti Úkraínu vill að landar hans taki sér íslenska landsliðið til fyrirmyndar Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Í ræðu sinni hvatti hann úkraínsku þjóðina til að taka sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér til fyrirmyndar. 20. maí 2019 23:30 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Nýr forseti Úkraníu hyggst leysa upp þingið Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. 20. maí 2019 08:41
Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46
Nýr forseti Úkraínu vill að landar hans taki sér íslenska landsliðið til fyrirmyndar Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Í ræðu sinni hvatti hann úkraínsku þjóðina til að taka sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér til fyrirmyndar. 20. maí 2019 23:30