Tugir féllu þegar sprengja sprakk við hraðbraut Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2019 10:28 Farþegar rútunnar voru fluttir á sjúkrahús í Herat. Vísir/EPA Börn eru á meðal að minnsta kosti 35 farþega rútu sem létu lífið þegar jarðsprengja sprakk við hraðbraut í Afganistan í dag. Auk þeirra látnu eru 27 sagðir særðir eftir sprenginguna. Enginn yfir lýst yfir ábyrgð á ódæðinu en yfirvöld kenna talibönum um. Sprengja sprakk fyrir umferðaræð sem tengir borgirnar Herat og Kandahar í Farah-héraði nærri landamærunum að Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Talibanar neita ábyrgð á sprengjutilræðinu. Að minnsta kosti 3.812 óbreyttir borgarar voru drepnir eða særðir í Afganistan á fyrri helmingi ársins. Sameinuðu þjóðirnar segja að fórnarlömbum stjórnarhersins og erlendra sveita hafi fjölgað verulega. Þær bera það fyrir sig að uppreisnarmenn noti óbreytta borgara sem mannlega skildi. Friðarviðræður á milli bandarískra embættismanna og fulltrúa talibana eiga að hefjast aftur á næstunni. Talibanar ráða nú yfir stærri hluta Afganistan en nokkur sinni frá því að þeim var komið frá völdum árið 2001. Afganistan Tengdar fréttir Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. 12. júlí 2019 08:58 Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. 29. júlí 2019 08:23 Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. 23. júlí 2019 09:01 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Börn eru á meðal að minnsta kosti 35 farþega rútu sem létu lífið þegar jarðsprengja sprakk við hraðbraut í Afganistan í dag. Auk þeirra látnu eru 27 sagðir særðir eftir sprenginguna. Enginn yfir lýst yfir ábyrgð á ódæðinu en yfirvöld kenna talibönum um. Sprengja sprakk fyrir umferðaræð sem tengir borgirnar Herat og Kandahar í Farah-héraði nærri landamærunum að Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Talibanar neita ábyrgð á sprengjutilræðinu. Að minnsta kosti 3.812 óbreyttir borgarar voru drepnir eða særðir í Afganistan á fyrri helmingi ársins. Sameinuðu þjóðirnar segja að fórnarlömbum stjórnarhersins og erlendra sveita hafi fjölgað verulega. Þær bera það fyrir sig að uppreisnarmenn noti óbreytta borgara sem mannlega skildi. Friðarviðræður á milli bandarískra embættismanna og fulltrúa talibana eiga að hefjast aftur á næstunni. Talibanar ráða nú yfir stærri hluta Afganistan en nokkur sinni frá því að þeim var komið frá völdum árið 2001.
Afganistan Tengdar fréttir Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. 12. júlí 2019 08:58 Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. 29. júlí 2019 08:23 Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. 23. júlí 2019 09:01 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. 12. júlí 2019 08:58
Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. 29. júlí 2019 08:23
Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. 23. júlí 2019 09:01