Sagan á bak við fánann og Michael Jordan á verðlaunapalli ÓL í Barcelona 1992 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2019 23:30 Michael Jordan með fánann yfir öxlinni. Samsett/Myndir frá Getty Í gær voru liðin 27 ár síðan að Michael Jordan og félagar í bandaríska draumaliðinu urðu Ólympíumeistarar eftir 32 stiga sigur á Króatíu í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Barcelona. Kannski vakti það athygli einhverja sem skoðuðu myndir frá þessum atburði að Michael Jordan var með risastóran bandarískan fána yfir öxlinni í verðlaunaafhendingunni. Það er nefnilega ástæða fyrir því að Jordan mætti með þennan fána og það var ekki þörf hans fyrir að sýna opinberlega ást sína á Bandaríkjunum.This Day In 1992: The “Dream Team” wins gold in Barcelona. Nike endorser Michael Jordan famously covers the Reebok logo on his podium jacket with an American flag. MJ almost didn’t play on the team because of the impending Reebok conflict. (Champion had uniform rights). pic.twitter.com/UF73JBsT7M — Darren Rovell (@darrenrovell) August 8, 2019Samstarf Michael Jordan og íþróttavöruframleiðandans Nike átti eftir að breyta öllu hvað varðar slíka samning hjá íþróttafólki. Jordan gerði Nike að gríðarlega vinsælu íþróttavörumerki og á meðan hann var að spila þá kom út nýr Jordan skór á hverju ári. Vandamálið við samstarf Nike og Michael Jordan var að samningur bandaríska Ólympíuliðsins var við Reebok. Jordan átti meira að segja að hafa íhugað það að spila ekki með bandaríska liðinu vegna þess. Jordan var hins vegar með og bandaríska draumaliðið lék sér að öllum andstæðingum sínum á Ólympíuleikunum í Barcelona sumarið 1992. Michael Jordan og aðrir leikmenn þurftu að mæta í bandaríska Ólympíujakkanum á verðlaunaafhendinguna eftir að gullið var í höfn og á honum sást Reebok merkið vel. Jordan fann hins vegar lausn á þessu vandamáli. Hann mætti með gríðarlega stóran bandarískan fána sem faldi umrædd Reebok merki. Jordan var þarna nýbúinn að skrifa undir 25 milljón dollara samning við Nike og var ekki tilbúin að láta sjá sig í Reebok klæðnaði. Charles Barkley, þá góður vinur Jordan, og Magic Johnson mættu einnig með bandaríska fánann yfir öxlinni á þessa verðlaunaafhendingu. NBA Ólympíuleikar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Í gær voru liðin 27 ár síðan að Michael Jordan og félagar í bandaríska draumaliðinu urðu Ólympíumeistarar eftir 32 stiga sigur á Króatíu í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Barcelona. Kannski vakti það athygli einhverja sem skoðuðu myndir frá þessum atburði að Michael Jordan var með risastóran bandarískan fána yfir öxlinni í verðlaunaafhendingunni. Það er nefnilega ástæða fyrir því að Jordan mætti með þennan fána og það var ekki þörf hans fyrir að sýna opinberlega ást sína á Bandaríkjunum.This Day In 1992: The “Dream Team” wins gold in Barcelona. Nike endorser Michael Jordan famously covers the Reebok logo on his podium jacket with an American flag. MJ almost didn’t play on the team because of the impending Reebok conflict. (Champion had uniform rights). pic.twitter.com/UF73JBsT7M — Darren Rovell (@darrenrovell) August 8, 2019Samstarf Michael Jordan og íþróttavöruframleiðandans Nike átti eftir að breyta öllu hvað varðar slíka samning hjá íþróttafólki. Jordan gerði Nike að gríðarlega vinsælu íþróttavörumerki og á meðan hann var að spila þá kom út nýr Jordan skór á hverju ári. Vandamálið við samstarf Nike og Michael Jordan var að samningur bandaríska Ólympíuliðsins var við Reebok. Jordan átti meira að segja að hafa íhugað það að spila ekki með bandaríska liðinu vegna þess. Jordan var hins vegar með og bandaríska draumaliðið lék sér að öllum andstæðingum sínum á Ólympíuleikunum í Barcelona sumarið 1992. Michael Jordan og aðrir leikmenn þurftu að mæta í bandaríska Ólympíujakkanum á verðlaunaafhendinguna eftir að gullið var í höfn og á honum sást Reebok merkið vel. Jordan fann hins vegar lausn á þessu vandamáli. Hann mætti með gríðarlega stóran bandarískan fána sem faldi umrædd Reebok merki. Jordan var þarna nýbúinn að skrifa undir 25 milljón dollara samning við Nike og var ekki tilbúin að láta sjá sig í Reebok klæðnaði. Charles Barkley, þá góður vinur Jordan, og Magic Johnson mættu einnig með bandaríska fánann yfir öxlinni á þessa verðlaunaafhendingu.
NBA Ólympíuleikar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira