Fjórir voru fluttir á sjúkrahús en um er að ræða þá sem voru í fólksbílnum. Var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi.
Umferð er hleypt hægt um Suðurlandsveg og í skömmtum á meðan viðbragðsaðilar sinna störfum á vettvangi að sögn Sveins Kristjáns. Hvorki liggja fyrir upplýsingar um líðan fólksins og né aðdraganda slyssins.
Fréttin var síðast uppfærð klukkan 14:02.