Víðir: Loksins eru komnir almennilegir menn í stjórn sem eru tilbúnir að taka erfiðar ákvarðanir Einar Kárason skrifar 3. ágúst 2019 16:30 Víðir Þorvarðarson, fyrirliði Eyjamanna. vísir/daníel „Þetta er orðið erfitt hjá okkur,“ sagði Víðir Þorvarðarson, fyrirliði ÍBV, eftir tapið gegn HK í dag. „Við spiluðum vel í dag en en ein helvítis mistökin kosta okkur. Þegar maður er kominn í þessa stöðu þá margfaldast allt mótlæti í hausnum á manni. Þetta er ógeðslega erfitt ef ég á að segja eins og er. Menn lögðu sig heldur betur fram og hentu líkama fyrir málstaðinn en því miður töðum við. Enn eitt skiptið.” Eina mark leiksins kom strax í byrjun síðari hálfleiks án þess að hvorugt liðið hafi skapað sér alvöru marktækifæri. „Þess vegna eru þetta ógeðslega mikið vonbrigði. Það hefur verið helvítis ströggl að halda hreinu í sumar og það virtist vera að ganga ágætlega í dag en við verðum bara að byggja á þessu.” „Credit til HK. Þeir eru vel drillaðir og skipulagðir. Við reyndum að komast afturfyrir þá sem gekk svona ágætlega til að byrja með. Þegar þeir skora þá henda þeir sér algjörlega allir aftur og halda því sem er komið þannig að það var erfitt að finna færi í dag. Því miður.” Gengi liðsins í sumar hefur ekki verið gott og liðið er svo gott sem fallið niður í Inkasso deildina. Félagið seldi Sindra Snæ Magnússon til ÍA í glugganum og svo virðist sem liðið og stjórn félagssins sé að undirbúa sig fyrir komandi tíð. „Ég held áfram að berjast í Pepsi Max deildinni. Ég er í Pepsi Max deildinni. Það eru aðrir menn að taka ákvarðanir sem líta út fyrir að við séum að henda árum í bát og sumir virðast vera fallnir.“ „ÍBV fellur ekki á einum manni. Það eru síðustu 9 mánuðir sem hafa bara verið í lausu lofti og loksins eru komnir almennilegir menn í stjórn og tilbúnir að taka erfiðar ákvarðanir. Þó ég sé ósammála þeim ákvörðunum þá eru þeir allavega til staðar til að taka þær,” sagði Víðir að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - HK 0-1 | Aftur tapaði ÍBV Þjóðhátíðarleiknum Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigur á ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum. Þetta var fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum. 3. ágúst 2019 17:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
„Þetta er orðið erfitt hjá okkur,“ sagði Víðir Þorvarðarson, fyrirliði ÍBV, eftir tapið gegn HK í dag. „Við spiluðum vel í dag en en ein helvítis mistökin kosta okkur. Þegar maður er kominn í þessa stöðu þá margfaldast allt mótlæti í hausnum á manni. Þetta er ógeðslega erfitt ef ég á að segja eins og er. Menn lögðu sig heldur betur fram og hentu líkama fyrir málstaðinn en því miður töðum við. Enn eitt skiptið.” Eina mark leiksins kom strax í byrjun síðari hálfleiks án þess að hvorugt liðið hafi skapað sér alvöru marktækifæri. „Þess vegna eru þetta ógeðslega mikið vonbrigði. Það hefur verið helvítis ströggl að halda hreinu í sumar og það virtist vera að ganga ágætlega í dag en við verðum bara að byggja á þessu.” „Credit til HK. Þeir eru vel drillaðir og skipulagðir. Við reyndum að komast afturfyrir þá sem gekk svona ágætlega til að byrja með. Þegar þeir skora þá henda þeir sér algjörlega allir aftur og halda því sem er komið þannig að það var erfitt að finna færi í dag. Því miður.” Gengi liðsins í sumar hefur ekki verið gott og liðið er svo gott sem fallið niður í Inkasso deildina. Félagið seldi Sindra Snæ Magnússon til ÍA í glugganum og svo virðist sem liðið og stjórn félagssins sé að undirbúa sig fyrir komandi tíð. „Ég held áfram að berjast í Pepsi Max deildinni. Ég er í Pepsi Max deildinni. Það eru aðrir menn að taka ákvarðanir sem líta út fyrir að við séum að henda árum í bát og sumir virðast vera fallnir.“ „ÍBV fellur ekki á einum manni. Það eru síðustu 9 mánuðir sem hafa bara verið í lausu lofti og loksins eru komnir almennilegir menn í stjórn og tilbúnir að taka erfiðar ákvarðanir. Þó ég sé ósammála þeim ákvörðunum þá eru þeir allavega til staðar til að taka þær,” sagði Víðir að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - HK 0-1 | Aftur tapaði ÍBV Þjóðhátíðarleiknum Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigur á ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum. Þetta var fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum. 3. ágúst 2019 17:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - HK 0-1 | Aftur tapaði ÍBV Þjóðhátíðarleiknum Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigur á ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum. Þetta var fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum. 3. ágúst 2019 17:00