Nauðlenti á hraðbraut en stoppaði á rauðu ljósi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. ágúst 2019 22:45 Vélin staðnæmdist á rauðu ljósi. Skjáskot Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Ríkislögreglumaðurinn Clint Thompson var í eftirlitsferð um Pierce-sýslu þegar hann sá skyndilega flugvél í lágflugi svífa yfir götunni. ABC hefur eftir Thompson að hann hafi í fyrstu talið að um fjarstýrða flugvél hafi verið að ræða. „Eftir því sem hún [flugvélin] kom nær, varð hún stærri og stærri,“ sagði Thompson sem kvaðst hafa tekið snarpa U-beygju þegar hann sá í hvað stefndi. Hann hafi kveikt á ljósum lögreglubílsins með það fyrir augum að hægja á umferðinni í kringum sig. Vélin lenti á beygjuakrein á Pacific Avenue-hraðbrautinni og nam staðar á rauðu ljósi við gatnamótin. Í myndbandi sem tekin var á mælaborðsmyndavél lögreglubílsins má sjá þegar Thompson tekur flugmann vélarinnar tali og hjálpar honum í kjölfarið að fjarlægja vélina af veginum. Lögreglan í Washington segir flugmann vélarinnar hafa þurft að nauðlenda vegna bilunar í eldsneytisbúnaði og staðfestir að engan hafi sakað við lendinguna. Haft er eftir David Acklam, flugmanni vélarinnar, að hann hafi verið á leið til vinnu, flugleiðis, þegar vélin drap á sér. Þakkaði hann Thompson fyrir skjót viðbrögð. Sjón er sögu ríkari, en myndband af neyðarlendingunni má sjá hér að neðan. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Ríkislögreglumaðurinn Clint Thompson var í eftirlitsferð um Pierce-sýslu þegar hann sá skyndilega flugvél í lágflugi svífa yfir götunni. ABC hefur eftir Thompson að hann hafi í fyrstu talið að um fjarstýrða flugvél hafi verið að ræða. „Eftir því sem hún [flugvélin] kom nær, varð hún stærri og stærri,“ sagði Thompson sem kvaðst hafa tekið snarpa U-beygju þegar hann sá í hvað stefndi. Hann hafi kveikt á ljósum lögreglubílsins með það fyrir augum að hægja á umferðinni í kringum sig. Vélin lenti á beygjuakrein á Pacific Avenue-hraðbrautinni og nam staðar á rauðu ljósi við gatnamótin. Í myndbandi sem tekin var á mælaborðsmyndavél lögreglubílsins má sjá þegar Thompson tekur flugmann vélarinnar tali og hjálpar honum í kjölfarið að fjarlægja vélina af veginum. Lögreglan í Washington segir flugmann vélarinnar hafa þurft að nauðlenda vegna bilunar í eldsneytisbúnaði og staðfestir að engan hafi sakað við lendinguna. Haft er eftir David Acklam, flugmanni vélarinnar, að hann hafi verið á leið til vinnu, flugleiðis, þegar vélin drap á sér. Þakkaði hann Thompson fyrir skjót viðbrögð. Sjón er sögu ríkari, en myndband af neyðarlendingunni má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira