Tjón VÍS vegna brunans aldrei meira en 300 milljónir Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. ágúst 2019 22:09 Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf í dag rannsókn á því hvers vegna mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Ekki er talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Rannsóknin beinist að rannsóknarrými hjá matvinnslufyrirtæki sem hafði starfsemi í húsinu. Slökkviliðsmenn frá þremur slökkviliðum unnu að því í, í um tuttugu klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp í iðnaðarhúsi að Fórnubúðum við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Húnsnæðið er um 4000 fermetrar og náðist að bjarga um helmingi þess. Slökkvistarfi lauk um klukkan ellefu í gærkvöldi og fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu húsið til rannsóknar. Tæknideild mætti á svæðið um hádegi í dag og hóf vettvangsrannsókn og tók skýrslur af vitnum.Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var.Erfitt er að rannsaka vettvang eins og þennan þar sem eyðileggingin er mikil. Að mestu er stuðst við upptökur úr eftirlitsmyndavélum og framburð vitna. Ekkert bendir til þess að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var. Húsið var fullt af fiskikerjum, plasti og öðru eldfimu efni en að auki var þar verðmætur tækjabúnaður. Eigendur fyrirtækisins báðust undan viðtali vegna málsins í dag.Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.Fyrirtækið IP-dreifing varð líka illa úti þar sem eldurinn breiddist hratt út. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga því að eldurinn næði þriðja fyrirtækinu, Fiskmarkaði Suðurnesja, en mikið tjón varð þar sökum hita, reyks, stóts og vatns. Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að slökkviliðsmönnum var ljóst strax í upphafi að brunahólf hússins virkaði ekki sem skildi. Ljóst er að rannsókn á upptökum brunans muni taka einhvern tíma. Hreinsunarstarf er þó að einhverju leiti hafi en óljóst er hvað verði um húsnæðið sem er mjög illa farið. Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar. Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58 Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31 Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10 Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34 Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Fleiri fréttir Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Sjá meira
Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf í dag rannsókn á því hvers vegna mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Ekki er talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Rannsóknin beinist að rannsóknarrými hjá matvinnslufyrirtæki sem hafði starfsemi í húsinu. Slökkviliðsmenn frá þremur slökkviliðum unnu að því í, í um tuttugu klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp í iðnaðarhúsi að Fórnubúðum við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Húnsnæðið er um 4000 fermetrar og náðist að bjarga um helmingi þess. Slökkvistarfi lauk um klukkan ellefu í gærkvöldi og fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu húsið til rannsóknar. Tæknideild mætti á svæðið um hádegi í dag og hóf vettvangsrannsókn og tók skýrslur af vitnum.Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var.Erfitt er að rannsaka vettvang eins og þennan þar sem eyðileggingin er mikil. Að mestu er stuðst við upptökur úr eftirlitsmyndavélum og framburð vitna. Ekkert bendir til þess að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var. Húsið var fullt af fiskikerjum, plasti og öðru eldfimu efni en að auki var þar verðmætur tækjabúnaður. Eigendur fyrirtækisins báðust undan viðtali vegna málsins í dag.Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.Fyrirtækið IP-dreifing varð líka illa úti þar sem eldurinn breiddist hratt út. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga því að eldurinn næði þriðja fyrirtækinu, Fiskmarkaði Suðurnesja, en mikið tjón varð þar sökum hita, reyks, stóts og vatns. Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að slökkviliðsmönnum var ljóst strax í upphafi að brunahólf hússins virkaði ekki sem skildi. Ljóst er að rannsókn á upptökum brunans muni taka einhvern tíma. Hreinsunarstarf er þó að einhverju leiti hafi en óljóst er hvað verði um húsnæðið sem er mjög illa farið. Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.
Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58 Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31 Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10 Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34 Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Fleiri fréttir Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Sjá meira
Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58
Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31
Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10
Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00
Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34
Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46