Stafræn biðskýli að spretta upp Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2019 09:33 Þetta skýli er við Kinglumýrarbraut. Mynd/Aðsend Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Dengsa ehf sem rekur hin nýju skýli eftir að samningar náðust í fyrra um rekstur biðskýla borgarinnar til næstu 15 ára. Alls verða sett upp 210 stafræn skýli sem búin eru LED-skjám þar sem meðal annars má setja upp stafrænar auglýsingar.Um eitt ár mun taka að klára að setja upp öll skýlin.Mynd/AðsendNýju skýlin eru hönnuð eftir stöðlum um aðgengi fyrir alla eftir kröfum Reykjavíkurborgar og þá hefur verið samþykkt ný reglugerð um hvernig stýra eigi ljósmagni á LED skjáum skýlanna þannig að þeir séu ekki of bjartir að kvöldi til, að því er segir í tilkynningunni. „Þetta er umfangsmikið verkefni þar sem leggja þarf rafmagn í öll skýlin til að koma skjáunum í notkun en við trúum því að þau muni bæta þjónustu við farþega Strætó verulega á þeim stöðum þar sem rauntímaupplýsingar verða í boði og þannig gera Reykjavík að enn nútímalegri borg,“ segir Vésteinn Gauti Hauksson, framkvæmdastjóri Billboard sem er eigandi Dengsa ehf. Reykjavík Samgöngur Strætó Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Dengsa ehf sem rekur hin nýju skýli eftir að samningar náðust í fyrra um rekstur biðskýla borgarinnar til næstu 15 ára. Alls verða sett upp 210 stafræn skýli sem búin eru LED-skjám þar sem meðal annars má setja upp stafrænar auglýsingar.Um eitt ár mun taka að klára að setja upp öll skýlin.Mynd/AðsendNýju skýlin eru hönnuð eftir stöðlum um aðgengi fyrir alla eftir kröfum Reykjavíkurborgar og þá hefur verið samþykkt ný reglugerð um hvernig stýra eigi ljósmagni á LED skjáum skýlanna þannig að þeir séu ekki of bjartir að kvöldi til, að því er segir í tilkynningunni. „Þetta er umfangsmikið verkefni þar sem leggja þarf rafmagn í öll skýlin til að koma skjáunum í notkun en við trúum því að þau muni bæta þjónustu við farþega Strætó verulega á þeim stöðum þar sem rauntímaupplýsingar verða í boði og þannig gera Reykjavík að enn nútímalegri borg,“ segir Vésteinn Gauti Hauksson, framkvæmdastjóri Billboard sem er eigandi Dengsa ehf.
Reykjavík Samgöngur Strætó Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira