Vísar gagnrýni um græðgi og ábyrgðarleysi Íslands til föðurhúsanna Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 14. ágúst 2019 19:00 Í júnílok tilkynnti sjávarútvegsráðuneytið um aukningu á makrílkvóta íslenskra fiskiskipa. Kvótinn var aukinn úr tæplega 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn. Það er um 80 þúsund tonn umfram ráðgjöf vísindamanna. Chris Davies, þingmaður frjálslyndra á Evrópuþinginu og formaður fiskveiðinefndar þingsins, lýsir yfir áhyggjum af því að Ísland hafi tekið þessa ákvörðun einhliða.Sjá einnig: „Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna auking makrílkvóta.“Í samtali við skoska vikublaðið Shetland Times segir Davies að aðgerðir Íslands séu gráðugar og óábyrgar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hafnar ásökunum þingmannsins. „Þessi ákvörðun snýst fyrst og fremst að standa vörð um íslenska hagsmuni,“ segir Kristján Þór. „Það að þingmaður á Evrópuþinginu sýni því lítinn skilning kemur hvorki á óvart og hefur lítið vægi í mínum huga. Ég vísa algerlega á bug og til föðurhúsanna tali um að Ísland sýni ábyrgðarleysi eða sýni skort á samningsvilja.“ Davies segir að vinna þurfi saman til að tryggja sjálfbærar veiðar og að vinaþjóð eigi ekki að haga sér svona. Semja þurfi um úthlutun kvóta ásamt öðrum strandríkjum. Kristján Þór bendir hinsvegar á að Íslandi sé haldið utan slíkra viðræðna. „Það eru Noregur, Færeyingar og Evrópusambandið sem hafa haldið Íslandi utan samninga um þennan mikilvæga stofn. Það eru því aðrir sem hafa þverskallast og ekki sýnt samningsvilja. Ég held að Evrópusambandið sé ekki mjög þekkt í því að sýna ábyrga fiskveiðistjórnun.“ Evrópusambandið Sjávarútvegur Tengdar fréttir Makríllinn formlega kvótasettur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls. 28. júní 2019 16:19 Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. 13. ágúst 2019 21:19 Mest lesið Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Sjá meira
Í júnílok tilkynnti sjávarútvegsráðuneytið um aukningu á makrílkvóta íslenskra fiskiskipa. Kvótinn var aukinn úr tæplega 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn. Það er um 80 þúsund tonn umfram ráðgjöf vísindamanna. Chris Davies, þingmaður frjálslyndra á Evrópuþinginu og formaður fiskveiðinefndar þingsins, lýsir yfir áhyggjum af því að Ísland hafi tekið þessa ákvörðun einhliða.Sjá einnig: „Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna auking makrílkvóta.“Í samtali við skoska vikublaðið Shetland Times segir Davies að aðgerðir Íslands séu gráðugar og óábyrgar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hafnar ásökunum þingmannsins. „Þessi ákvörðun snýst fyrst og fremst að standa vörð um íslenska hagsmuni,“ segir Kristján Þór. „Það að þingmaður á Evrópuþinginu sýni því lítinn skilning kemur hvorki á óvart og hefur lítið vægi í mínum huga. Ég vísa algerlega á bug og til föðurhúsanna tali um að Ísland sýni ábyrgðarleysi eða sýni skort á samningsvilja.“ Davies segir að vinna þurfi saman til að tryggja sjálfbærar veiðar og að vinaþjóð eigi ekki að haga sér svona. Semja þurfi um úthlutun kvóta ásamt öðrum strandríkjum. Kristján Þór bendir hinsvegar á að Íslandi sé haldið utan slíkra viðræðna. „Það eru Noregur, Færeyingar og Evrópusambandið sem hafa haldið Íslandi utan samninga um þennan mikilvæga stofn. Það eru því aðrir sem hafa þverskallast og ekki sýnt samningsvilja. Ég held að Evrópusambandið sé ekki mjög þekkt í því að sýna ábyrga fiskveiðistjórnun.“
Evrópusambandið Sjávarútvegur Tengdar fréttir Makríllinn formlega kvótasettur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls. 28. júní 2019 16:19 Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. 13. ágúst 2019 21:19 Mest lesið Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Sjá meira
Makríllinn formlega kvótasettur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls. 28. júní 2019 16:19
Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. 13. ágúst 2019 21:19
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent