Bað fórnarlömb áralangrar misnotkunar í Danmörku afsökunar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. ágúst 2019 14:52 Mette Frederiksen baðst í dag afsökunar á áralangri misnotkun sem viðgekkst á dönskum barnaheimilum. Danska forsætisráðuneytið Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst í dag afsökunar á misnotkun sem átti sér stað á ríkisreknum barnaheimilum í landinu í þrjá áratugi. Beindi hún orðum sínum beint að fórnarlömbum ofbeldisins þegar hún bar afsökunarbeiðnina upp. Opinber rannsókn leiddi í ljós að á barnaheimilum í umsjá danska ríkisins hafi börn verið barin, misnotuð kynferðislega og gefin fíkniefni. Misnotkunin átti sér stað á árunum 1945-1976 og var landlæg, ef marka má niðurstöðu rannsóknarinnar. Lengi hefur verið barist fyrir því að ríkið axli ábyrgð og biðji fórnarlömb ofbeldisins afsökunar á opinberum vettvangi. „Þessi afsökunarbeiðni hefur mikla þýðingu. Allt sem við vildum var hugarró,“ hefur BBC eftir hinum 68 ára Arne Roel Jørgensen. Hann dvaldi á drengjaheimilinu Godhavn í Tisvilde. Í samtali við breska ríkisútvarpið segir hann misnotkunina sem átti sér stað hafa eyðilagt mörg líf. Áfengis- og lyfjafíkn, vinnuálag og brostin hjónabönd hafi hjá fórnarlömbum ofbeldisins á þeirra eldri árum. Frederiksen hitti mörg fórnarlömb misnotkunarinnar í ráðherrabústaðnum í Marienborg í dag. „Ég vil horfa í augun á hverju einasta ykkar og biðjast afsökunar. Ég get ekki tekið sökina en ég get axlað ábyrgðina,“ sagði forsætisráðherrann. Danmörk Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst í dag afsökunar á misnotkun sem átti sér stað á ríkisreknum barnaheimilum í landinu í þrjá áratugi. Beindi hún orðum sínum beint að fórnarlömbum ofbeldisins þegar hún bar afsökunarbeiðnina upp. Opinber rannsókn leiddi í ljós að á barnaheimilum í umsjá danska ríkisins hafi börn verið barin, misnotuð kynferðislega og gefin fíkniefni. Misnotkunin átti sér stað á árunum 1945-1976 og var landlæg, ef marka má niðurstöðu rannsóknarinnar. Lengi hefur verið barist fyrir því að ríkið axli ábyrgð og biðji fórnarlömb ofbeldisins afsökunar á opinberum vettvangi. „Þessi afsökunarbeiðni hefur mikla þýðingu. Allt sem við vildum var hugarró,“ hefur BBC eftir hinum 68 ára Arne Roel Jørgensen. Hann dvaldi á drengjaheimilinu Godhavn í Tisvilde. Í samtali við breska ríkisútvarpið segir hann misnotkunina sem átti sér stað hafa eyðilagt mörg líf. Áfengis- og lyfjafíkn, vinnuálag og brostin hjónabönd hafi hjá fórnarlömbum ofbeldisins á þeirra eldri árum. Frederiksen hitti mörg fórnarlömb misnotkunarinnar í ráðherrabústaðnum í Marienborg í dag. „Ég vil horfa í augun á hverju einasta ykkar og biðjast afsökunar. Ég get ekki tekið sökina en ég get axlað ábyrgðina,“ sagði forsætisráðherrann.
Danmörk Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira