Heimalind gata ársins í Kópavogi Sylvía Hall skrifar 22. ágúst 2019 20:01 eru Andri Steinn Hilmarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Margrét Friðriksdóttir forseti bæjarstjórnar og Birkir Jón Jónsson formaður bæjarráðs auk yngstu íbúa Heimalindar sem hjálpuðu til við gróðursetningu trés í götu ársins. Aðsend Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar í Gerðarsafni fimmtudaginn 22. ágúst en alls voru sjö viðurkenningar veittar fyrir hönnun og umhverfi. Margrét Friðriksdóttir, forseti bæjarstjórnar, afhjúpaði einnig viðurkenningarskjöld og flutti ávarp við athöfnina. „Við Heimalind standa níu lágreist einbýlishús, þrjú parhús og fimm raðhús. Íbúar hafa lagt rækt við að viðhalda sérkenni húsa og skapa falleg garðsvæði. Samspil forgarða og bygginga mynda fallega heild í landslaginu með samræmi í litum húsa og grænu yfirbragð,“ segir í umsögn um götuna. Í fréttatilkynningu kemur fram að bygging húsanna við Heimalind hafi hafist um 1998 og í kjölfarið risu falleg hús við eina „best skipulögðu götu bæjarins“. Lega götunnar og útlit húsanna eru sögð skapa upplifun um samheldni, náttúrutengsl og natni til þeirra sem við götuna búa. Þá gróðursettu Margrét Friðriksdóttir, Andri Steinn Hilmarsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Birkir Jón Jónsson formaður bæjarráðs tré í götunni og nutu við það dyggrar aðstoðar yngstu íbúa götunnar.Aðrar viðurkenningar voru:Endurgerð húsnæðis:Álfhólsvegur 48: Berglind Gear Bjarnadóttir og John GearVíghólastígur 24: Guðrún María Ólafsdóttir og Kári PálssonUmhirða húss og lóðar:Skólagerði 22: Inga Sigurðardóttir, Ingólfur Einar KjartansdóttirHrauntunga 93: Ingolf Jóns Petersen / Sigrún I PetersenHönnun:Bæjarlind 5: Hornsteinar Arkitektar /Byggingafélagið BestaFrágangur húss og lóðar á nýbyggingarsvæði:Sunnusmári 24-28: 201 Smári / Arkís arkitektar Kópavogur Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar í Gerðarsafni fimmtudaginn 22. ágúst en alls voru sjö viðurkenningar veittar fyrir hönnun og umhverfi. Margrét Friðriksdóttir, forseti bæjarstjórnar, afhjúpaði einnig viðurkenningarskjöld og flutti ávarp við athöfnina. „Við Heimalind standa níu lágreist einbýlishús, þrjú parhús og fimm raðhús. Íbúar hafa lagt rækt við að viðhalda sérkenni húsa og skapa falleg garðsvæði. Samspil forgarða og bygginga mynda fallega heild í landslaginu með samræmi í litum húsa og grænu yfirbragð,“ segir í umsögn um götuna. Í fréttatilkynningu kemur fram að bygging húsanna við Heimalind hafi hafist um 1998 og í kjölfarið risu falleg hús við eina „best skipulögðu götu bæjarins“. Lega götunnar og útlit húsanna eru sögð skapa upplifun um samheldni, náttúrutengsl og natni til þeirra sem við götuna búa. Þá gróðursettu Margrét Friðriksdóttir, Andri Steinn Hilmarsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Birkir Jón Jónsson formaður bæjarráðs tré í götunni og nutu við það dyggrar aðstoðar yngstu íbúa götunnar.Aðrar viðurkenningar voru:Endurgerð húsnæðis:Álfhólsvegur 48: Berglind Gear Bjarnadóttir og John GearVíghólastígur 24: Guðrún María Ólafsdóttir og Kári PálssonUmhirða húss og lóðar:Skólagerði 22: Inga Sigurðardóttir, Ingólfur Einar KjartansdóttirHrauntunga 93: Ingolf Jóns Petersen / Sigrún I PetersenHönnun:Bæjarlind 5: Hornsteinar Arkitektar /Byggingafélagið BestaFrágangur húss og lóðar á nýbyggingarsvæði:Sunnusmári 24-28: 201 Smári / Arkís arkitektar
Kópavogur Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira