Stöðvuðu kannabisframleiðslu í Kópavogi Birgir Olgeirsson skrifar 22. ágúst 2019 19:58 Talsverður erill var hjá lögreglunni í dag. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag en 44 mál voru færð til bókar hjá embættinu á milli klukkan ellefu í morgun og fimm í dag. Í hádeginu var óskað eftir aðstoð lögreglu á bráðamóttökunni í Fossvogi vegna ölvaðrar konu sem var til vandræða og búið að útskrifa. Lögreglan ók konunni að heimili hennar. Skömmu síðar var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna yfirstandandi árásar með járnröri í hverfi 101. Þegar lögreglumenn komu á vettvang reyndist þessi tilkynning ekki eiga við rök að styðjast. Önnur manneskja á vettvangi var hins vegar illa haldin vegna fíkniefnaneyslu og óskaði lögregla eftir sjúkrabifreið á vettvang. Viðkomandi var síðan flutt á sjúkrahús. Á fjórða tímanum í dag bárust lögreglu fjölmargar tilkynningar um erlendan mann sem væri að ganga á milli staða og stela úr mörgum fyrirtækjum og verslunum. Í tveimur tilvikum náði að starfsfólk að endurheimta þýfið. Lögregla fann manninn að lokum og handtók. Hann hafði meðferðis nokkuð magn af þýfi. Var í annarlegu ástandi og er vistaður í fangageymslu. Lögreglu barst tilkynning um skipulagðan þjófnað nokkurra erlendra aðila í matvöruverslun í Garðabæ. Voru þjófarnir farnir þegar lögregla mætti á vettvang. Á þriðja tímanum í dag stöðvaði lögreglan kannabisframleiðslu í Kópavogi. Þar var lagt hald á þrjátíu og níu plöntu en sakborningurinn var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Vinnueftirlitið óskaði eftir aðstoð lögreglu í Grafarholti vegna útlendinga í vinnu án allra réttinda/leyfa. Málið er í rannsókn. Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag en 44 mál voru færð til bókar hjá embættinu á milli klukkan ellefu í morgun og fimm í dag. Í hádeginu var óskað eftir aðstoð lögreglu á bráðamóttökunni í Fossvogi vegna ölvaðrar konu sem var til vandræða og búið að útskrifa. Lögreglan ók konunni að heimili hennar. Skömmu síðar var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna yfirstandandi árásar með járnröri í hverfi 101. Þegar lögreglumenn komu á vettvang reyndist þessi tilkynning ekki eiga við rök að styðjast. Önnur manneskja á vettvangi var hins vegar illa haldin vegna fíkniefnaneyslu og óskaði lögregla eftir sjúkrabifreið á vettvang. Viðkomandi var síðan flutt á sjúkrahús. Á fjórða tímanum í dag bárust lögreglu fjölmargar tilkynningar um erlendan mann sem væri að ganga á milli staða og stela úr mörgum fyrirtækjum og verslunum. Í tveimur tilvikum náði að starfsfólk að endurheimta þýfið. Lögregla fann manninn að lokum og handtók. Hann hafði meðferðis nokkuð magn af þýfi. Var í annarlegu ástandi og er vistaður í fangageymslu. Lögreglu barst tilkynning um skipulagðan þjófnað nokkurra erlendra aðila í matvöruverslun í Garðabæ. Voru þjófarnir farnir þegar lögregla mætti á vettvang. Á þriðja tímanum í dag stöðvaði lögreglan kannabisframleiðslu í Kópavogi. Þar var lagt hald á þrjátíu og níu plöntu en sakborningurinn var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Vinnueftirlitið óskaði eftir aðstoð lögreglu í Grafarholti vegna útlendinga í vinnu án allra réttinda/leyfa. Málið er í rannsókn.
Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira