Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. ágúst 2019 20:45 Emil Tóroddsen, framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslans. Vísir/Baldur Hrafnkell Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma. Framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands segir þá sem nýlega hafa greinst finna mest fyrir biðinni. Landlæknir réðst í hlutaúttekt á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrri hluta þessa árs eftir að ábendingar höfðu borist frá notendum þjónustunnar um langan biðtíma hjá heilbrigðisstofnunum og á starfsstofum sjálfstætt starfandi gigtarlækna. Viðmið embættisins eru frá árinu 2016. Ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi eru 30 daga. Biðtími í dag er frá tveimur mánuðum og upp í tólf. Mat embættisins er að slík bið getur haft í för með sér færniskerðingu og skert lífsgæði gigtveikra. Aðgengi að þjónustu vegna gigtarsjúkdóma er misskipt milli landshluta og þörf á að jafna. Framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands er einn þeirra sem er á biðlista.Veruleiki sem mátti búast við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir Emil Tóroddsen, framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. Emil segir mikilvægt að samspil milli heilsugæslu og sérfræðinga sér í lagi og á þá geti notendur þjónustunnar farið nokkuð hratt í gegn. Hann segir að efla þurfi til muna göngudeildarþjónustu Landspítalans.Hvaða hópur gigtveikra er verst settur sem þarf að bíða þetta lengi? „Ég mundi nú segja að númer eitt væri það fólk sem er að greinast, er ekki komið í tengsl við sérfræðinginn,“ segir Emil. Með skýrslu Landlæknis sendi embættið frá sér ábendingar til heilbrigðisráðuneytisins, göngudeildar Landspítalans, sjálfstætt starfandi gigtarlækna og heilsugæslunnar um hvað þurfi að bæta úr.Hvað vonastu eftir að sjá eftir að þessi skýrsla kom út? „Eftir að ég var búinn að lesa yfir hana hugsaði ég, og hvað svo? Hvert fer skýrslan?,“ spyr Emil. „En ef maður skoðar flest af þessu, þá veit maður alveg hvað vantar.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bið eftir tíma hjá gigtarlækni allt að tólf mánuðir Það getur verið allt að tólf mánaða bið eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. 22. ágúst 2019 12:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma. Framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands segir þá sem nýlega hafa greinst finna mest fyrir biðinni. Landlæknir réðst í hlutaúttekt á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrri hluta þessa árs eftir að ábendingar höfðu borist frá notendum þjónustunnar um langan biðtíma hjá heilbrigðisstofnunum og á starfsstofum sjálfstætt starfandi gigtarlækna. Viðmið embættisins eru frá árinu 2016. Ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi eru 30 daga. Biðtími í dag er frá tveimur mánuðum og upp í tólf. Mat embættisins er að slík bið getur haft í för með sér færniskerðingu og skert lífsgæði gigtveikra. Aðgengi að þjónustu vegna gigtarsjúkdóma er misskipt milli landshluta og þörf á að jafna. Framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands er einn þeirra sem er á biðlista.Veruleiki sem mátti búast við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir Emil Tóroddsen, framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. Emil segir mikilvægt að samspil milli heilsugæslu og sérfræðinga sér í lagi og á þá geti notendur þjónustunnar farið nokkuð hratt í gegn. Hann segir að efla þurfi til muna göngudeildarþjónustu Landspítalans.Hvaða hópur gigtveikra er verst settur sem þarf að bíða þetta lengi? „Ég mundi nú segja að númer eitt væri það fólk sem er að greinast, er ekki komið í tengsl við sérfræðinginn,“ segir Emil. Með skýrslu Landlæknis sendi embættið frá sér ábendingar til heilbrigðisráðuneytisins, göngudeildar Landspítalans, sjálfstætt starfandi gigtarlækna og heilsugæslunnar um hvað þurfi að bæta úr.Hvað vonastu eftir að sjá eftir að þessi skýrsla kom út? „Eftir að ég var búinn að lesa yfir hana hugsaði ég, og hvað svo? Hvert fer skýrslan?,“ spyr Emil. „En ef maður skoðar flest af þessu, þá veit maður alveg hvað vantar.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bið eftir tíma hjá gigtarlækni allt að tólf mánuðir Það getur verið allt að tólf mánaða bið eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. 22. ágúst 2019 12:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Bið eftir tíma hjá gigtarlækni allt að tólf mánuðir Það getur verið allt að tólf mánaða bið eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. 22. ágúst 2019 12:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent