Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2019 18:26 Gunnar Þorsteinsson var þungur á brún í leikslok í dag. vísir/bára „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. Fyrir leikinn voru KA-menn þremur stigum á undan Grindavík í fallbaráttunni og því um afskaplega mikilvægan leik að ræða. Eftir tapið er staða Grindavíkur erfið. „Mér var kennt að það eru tvær leiðir til að tapa eða falla, annaðhvort að gera það með hangandi haus eða spila þar til feita konan syngur. Við munum gera okkar allra besta í síðustu þremur leikjunum og láta það í hendur æðri máttarvalda hvort það verður nóg eða ekki,“ sagði uppgefinn fyrirliði heimamanna í samtali við Vísi eftir leik í dag. Grindvíkingar pressuðu KA-menn aðeins síðustu tuttugu mínúturnar en voru oft á tíðum fáliðaðir í sóknarleik sínum og sköpuðu sér ekki eitt gott færi í dag. „Það má velta taktík fyrir sér og hvort við hefðum átt að pressa fyrr. Við skiptum um kerfi núna og við erum að reyna og reyna. Við erum gjörsamlega að leggja hjarta og sál í þetta, leikmenn, þjálfarateymi og stjórn.“ „Stundum er það bara ekki nóg og þegar besta færi okkar er eitt skot úr D-boganum þá áttu voðalega lítið skilið. Sama hversu mikið maður heftur lagt sig fram eða hversu fá mörk við höfum fengið á okkur þá erum við einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
„Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. Fyrir leikinn voru KA-menn þremur stigum á undan Grindavík í fallbaráttunni og því um afskaplega mikilvægan leik að ræða. Eftir tapið er staða Grindavíkur erfið. „Mér var kennt að það eru tvær leiðir til að tapa eða falla, annaðhvort að gera það með hangandi haus eða spila þar til feita konan syngur. Við munum gera okkar allra besta í síðustu þremur leikjunum og láta það í hendur æðri máttarvalda hvort það verður nóg eða ekki,“ sagði uppgefinn fyrirliði heimamanna í samtali við Vísi eftir leik í dag. Grindvíkingar pressuðu KA-menn aðeins síðustu tuttugu mínúturnar en voru oft á tíðum fáliðaðir í sóknarleik sínum og sköpuðu sér ekki eitt gott færi í dag. „Það má velta taktík fyrir sér og hvort við hefðum átt að pressa fyrr. Við skiptum um kerfi núna og við erum að reyna og reyna. Við erum gjörsamlega að leggja hjarta og sál í þetta, leikmenn, þjálfarateymi og stjórn.“ „Stundum er það bara ekki nóg og þegar besta færi okkar er eitt skot úr D-boganum þá áttu voðalega lítið skilið. Sama hversu mikið maður heftur lagt sig fram eða hversu fá mörk við höfum fengið á okkur þá erum við einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira