Skortur á heildarsýn í heilbrigðiskerfinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. ágúst 2019 12:15 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Fréttablaðið/Ernir Heilbrigðisráðherra segir að heildaryfisýn skorti í heilbrigðiskerfinu svo að fólk geti fengið skýringar á biðtíma og séð hvar hann er lengstur. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu heildarúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. Er þetta mun lengri tími en viðmið landlæknis segja til um en samkvæmt þeim er miðað við að ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi séu 30 dagar. Í úttektinni komu fram áhyggjur af stöðu barna með vefjagigt eða á vefjagigtarrófi sem skoða þarf sérstaklega. Heilbrigðisráðherra segir málið í skoðun. „Ég hef bara nýlega fengið þessar tölur til mín hér og það eru ákveðnar tillögur sem hafa komið frá embætti Landlæknis sem verið er að skoða hér í ráðuneytinu. Við eigum eftir að fara í saumana á þeim tillögum og skoða hvaða leiðir eru færar í þessum efnum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Getur þú greint frá því hvaða tillögur eru þar á meðal? „Ekki á þessu stigi,“ sagði Svandís. Hún segir skorta heildaryfisýn í heilbrigðiskerfinu svo hægt sé að sjá hvar biðin er mest svo að almenningur geti fengið skýringar á biðtíma. „Heilbrigðisþjónustan þarf að gera miklu betur í því að hafa heildaryfirsýn upp á hvern einasta dag. Við þyrftum auðvitað að hafa mælaborð heilbrigðisþjónustuna sem væri ekki bara fyrir heilbrigðisráðherra á hverjum tíma eða Landlækni heldur fyrir alla íbúa landsins að sjá hvar er bið og sjá skýringar og svo framvegis og þarna þurfum við að gera miklu betur það er enn þannig að flestar fréttir um heilbrigðismál fjalla um málefni einstaklinga sem verða fyrir vonbrigðum með kerfið á meðan við þurfum fyrst og fremst að ná utan um kerfið í heild frekar enn að bregðast við einstökum málum,“ sagði Svandís. Sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. 22. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir að heildaryfisýn skorti í heilbrigðiskerfinu svo að fólk geti fengið skýringar á biðtíma og séð hvar hann er lengstur. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu heildarúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. Er þetta mun lengri tími en viðmið landlæknis segja til um en samkvæmt þeim er miðað við að ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi séu 30 dagar. Í úttektinni komu fram áhyggjur af stöðu barna með vefjagigt eða á vefjagigtarrófi sem skoða þarf sérstaklega. Heilbrigðisráðherra segir málið í skoðun. „Ég hef bara nýlega fengið þessar tölur til mín hér og það eru ákveðnar tillögur sem hafa komið frá embætti Landlæknis sem verið er að skoða hér í ráðuneytinu. Við eigum eftir að fara í saumana á þeim tillögum og skoða hvaða leiðir eru færar í þessum efnum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Getur þú greint frá því hvaða tillögur eru þar á meðal? „Ekki á þessu stigi,“ sagði Svandís. Hún segir skorta heildaryfisýn í heilbrigðiskerfinu svo hægt sé að sjá hvar biðin er mest svo að almenningur geti fengið skýringar á biðtíma. „Heilbrigðisþjónustan þarf að gera miklu betur í því að hafa heildaryfirsýn upp á hvern einasta dag. Við þyrftum auðvitað að hafa mælaborð heilbrigðisþjónustuna sem væri ekki bara fyrir heilbrigðisráðherra á hverjum tíma eða Landlækni heldur fyrir alla íbúa landsins að sjá hvar er bið og sjá skýringar og svo framvegis og þarna þurfum við að gera miklu betur það er enn þannig að flestar fréttir um heilbrigðismál fjalla um málefni einstaklinga sem verða fyrir vonbrigðum með kerfið á meðan við þurfum fyrst og fremst að ná utan um kerfið í heild frekar enn að bregðast við einstökum málum,“ sagði Svandís. Sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. 22. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. 22. ágúst 2019 20:45