Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli alla helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. ágúst 2019 12:30 Íslenska kjötsúpan verður í hávegum höfð á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli um helgina. Magús Hlynur Hreiðarsson. Fjöldi fólks mun eyða helginni á Hvolsvelli því þar stendur yfir kjötsúpuhátíð þar sem heimamenn og gestir þeirra geta borðað eins mikið af kjötsúpu og þeir geta ofan í sig látið. Þá verður boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði og viðurkenningar veittar. Kjötsúpuhátíðin hófst á fimmtudaginn og stendur yfir alla helgina. Hátíðin fer fram á Hvolsvelli, sem tilheyrir Rangárþingi eystra. Dagskráin verður glæsileg að vanda og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Fastir dagskrárliðir eins og súpurölt, skreytingakeppni, brenna, brekkusöngur, flugeldasýning og kjötsúpuballið verða á sínum auk, auk nýrra dagskrárliða. En af hverju heitir þetta kjötsúpuhátíð ? Bergsveinn Theodórsson, er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Sláturfélag Suðurlands er með sínar höfuðstöðvar á Hvolsvelli og íslenska kjötsúpan fæddist og ólst upp á Hvolsvelli eða Rangárþingi eystra og við segjum það kokhraust að þaðan er hún upprunninn“, segir Bergsveinn og hlær. En eru Rangæingar duglegir að borða kjötsúpu allt árið um kring? „Já, þú sérð það um leið og þú kemur inn í sveitarfélagið hvað allir Rangæingar eru heilbrigðir í útliti, þeir líta vel út, það er mikill litur í kinnum og þetta er allt saman öflugt fólk. Það er allt saman kjötsúpunni að þakka, við byrjuðum að borða súpuna um leið og við fórum að brjóstinu, það er mikill kraftur í kjötsúpunni í Rangárþingi eystra skal ég segja ykkur“. Bergsveinn Theodórsson, einn af skipuleggjendum kjötsúpuhátíðarinnar 2019.Magnús HlynurBergsveinn segir að allir séu velkomnir á Hvolsvöll um helgina. „Já, svo sannarlega og þar verður gott að vera. Pabbi sagði mér að það yrði þurrt í allan dag þannig að við erum bara í sólskinsskapi hér á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra“. Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Fjöldi fólks mun eyða helginni á Hvolsvelli því þar stendur yfir kjötsúpuhátíð þar sem heimamenn og gestir þeirra geta borðað eins mikið af kjötsúpu og þeir geta ofan í sig látið. Þá verður boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði og viðurkenningar veittar. Kjötsúpuhátíðin hófst á fimmtudaginn og stendur yfir alla helgina. Hátíðin fer fram á Hvolsvelli, sem tilheyrir Rangárþingi eystra. Dagskráin verður glæsileg að vanda og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Fastir dagskrárliðir eins og súpurölt, skreytingakeppni, brenna, brekkusöngur, flugeldasýning og kjötsúpuballið verða á sínum auk, auk nýrra dagskrárliða. En af hverju heitir þetta kjötsúpuhátíð ? Bergsveinn Theodórsson, er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Sláturfélag Suðurlands er með sínar höfuðstöðvar á Hvolsvelli og íslenska kjötsúpan fæddist og ólst upp á Hvolsvelli eða Rangárþingi eystra og við segjum það kokhraust að þaðan er hún upprunninn“, segir Bergsveinn og hlær. En eru Rangæingar duglegir að borða kjötsúpu allt árið um kring? „Já, þú sérð það um leið og þú kemur inn í sveitarfélagið hvað allir Rangæingar eru heilbrigðir í útliti, þeir líta vel út, það er mikill litur í kinnum og þetta er allt saman öflugt fólk. Það er allt saman kjötsúpunni að þakka, við byrjuðum að borða súpuna um leið og við fórum að brjóstinu, það er mikill kraftur í kjötsúpunni í Rangárþingi eystra skal ég segja ykkur“. Bergsveinn Theodórsson, einn af skipuleggjendum kjötsúpuhátíðarinnar 2019.Magnús HlynurBergsveinn segir að allir séu velkomnir á Hvolsvöll um helgina. „Já, svo sannarlega og þar verður gott að vera. Pabbi sagði mér að það yrði þurrt í allan dag þannig að við erum bara í sólskinsskapi hér á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra“.
Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira