Margt um að vera á Ljósanótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. september 2019 15:27 Við setningu Ljósanætur árið 2015. Mynd/Stöð 2 Ljósanótt fer fram um helgina og er mikil dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Ljósanótt hefur verið haldin árlega frá árinu 2000. Hápunktur hátíðarinnar er á laugardagskvöld þegar blásið er til stórtónleika á útisviði og lýsing Bergsins fer fram. Stórtónleikar á aðalsviði frá klukkan 20:30-23:00 Stórtónleikana hefja Emmsjé Gauti og Aron Can á aðalsviðinu í kvöld þangað til Stuðlabandið tekur við klukkan 21:00. Stuðlabandið heldur uppi fjörinu í einn og hálfan klukkutíma frá klukkan til klukkan 22:30. Með þeim verða góðir gestir, þau Jóhanna Guðrún, Jón Jósep Snæbjörnsson, Salka Sól og Sverrir Bergmann. Herra Hnetusmjör spilar klukkan 22:40-23:00 og lýkur tónleikahaldinu á útisviðinu. Þá mun flugeldasýning fara fram klukkan 22:30 og þegar henni er lokið munu ljósin verða kveikt á berginu. Þá mun Tónlistardagskrá halda áfram og Herra Hnetusmjör loka henni. Ljósanæturballið 2019 Ljósanæturballið fer fram í Hljómahöllinni frá miðnætti og fram á rauða nótt. Því mun ljúka klukkan fjögur í nótt. Þar munu Hljómsveitin Albatross, Sverrir Bergmann, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, FM95BLÖ, Muscleboy og Sveppi Krull stíga á stokk og skemmta ballgestum. Sunnudagsdagskrá Margir viðburðir verða í boði á morgun, sunnudag, á Ljósanótt. Þar á meðal verður Tívolí, Ljósanæturmótið í golfi, Black Kross Tattoo heldur áfram með pop-up, Plastlaus september verður með kynningarbás, keppnin Sterkasti maður Suðurnesja 2019 verður haldin, Bubbi Morthens spilar og syngur eigin sálma og söngva í kvöldmessu í Keflavíkurkirkju og margt fleira. Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Dagur Sigurðsson á lausu á ný Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Lífið Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Lífið „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Lífið samstarf Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Lífið Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Menning Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Lífið Fleiri fréttir Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur Sigurðsson á lausu á ný Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Okkar meyrasti maður Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Sjá meira
Ljósanótt fer fram um helgina og er mikil dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Ljósanótt hefur verið haldin árlega frá árinu 2000. Hápunktur hátíðarinnar er á laugardagskvöld þegar blásið er til stórtónleika á útisviði og lýsing Bergsins fer fram. Stórtónleikar á aðalsviði frá klukkan 20:30-23:00 Stórtónleikana hefja Emmsjé Gauti og Aron Can á aðalsviðinu í kvöld þangað til Stuðlabandið tekur við klukkan 21:00. Stuðlabandið heldur uppi fjörinu í einn og hálfan klukkutíma frá klukkan til klukkan 22:30. Með þeim verða góðir gestir, þau Jóhanna Guðrún, Jón Jósep Snæbjörnsson, Salka Sól og Sverrir Bergmann. Herra Hnetusmjör spilar klukkan 22:40-23:00 og lýkur tónleikahaldinu á útisviðinu. Þá mun flugeldasýning fara fram klukkan 22:30 og þegar henni er lokið munu ljósin verða kveikt á berginu. Þá mun Tónlistardagskrá halda áfram og Herra Hnetusmjör loka henni. Ljósanæturballið 2019 Ljósanæturballið fer fram í Hljómahöllinni frá miðnætti og fram á rauða nótt. Því mun ljúka klukkan fjögur í nótt. Þar munu Hljómsveitin Albatross, Sverrir Bergmann, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, FM95BLÖ, Muscleboy og Sveppi Krull stíga á stokk og skemmta ballgestum. Sunnudagsdagskrá Margir viðburðir verða í boði á morgun, sunnudag, á Ljósanótt. Þar á meðal verður Tívolí, Ljósanæturmótið í golfi, Black Kross Tattoo heldur áfram með pop-up, Plastlaus september verður með kynningarbás, keppnin Sterkasti maður Suðurnesja 2019 verður haldin, Bubbi Morthens spilar og syngur eigin sálma og söngva í kvöldmessu í Keflavíkurkirkju og margt fleira.
Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Dagur Sigurðsson á lausu á ný Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Lífið Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Lífið „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Lífið samstarf Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Lífið Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Menning Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Lífið Fleiri fréttir Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur Sigurðsson á lausu á ný Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Okkar meyrasti maður Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Sjá meira