Suður-afrískur heimsmeistari lést 49 ára að aldri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. september 2019 23:30 Chester Williams var goðsögn í rugby heiminum vísir/getty Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. Fréttir bárust af því í dag að Williams hefði fallið frá vegna hjartaáfalls. Í tilkynningu frá suður-afríska ruðningssambandinu segir að Williams hafi virst við góða heilsu, enda enn ungur að aldri. Williams var eini svarti maðurinn í sigurliði Suður-Afríku frá HM 1995. Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið lögð niður á þeim tíma þá var ruðningur enn íþrótt hvíta mannsins í huga flestra í Suður-Afríku og Williams var brautryðjandi í því að breyta þeirri ímynd íþróttarinnar.Devastating news. Rest in Peace, Chester Williams.https://t.co/Kwt7t8fTzh#RIPChesterpic.twitter.com/l7qJs9f4of — Springboks (@Springboks) September 6, 2019 „Chester var frumkvöðull fyrir ruðningsíþróttina í Suður-Afríku,“ sagði í tilkynningu Mark Alexander, formanns suður-afríska sambandsins. „Hann var mjög ástríðufullur og gaf mikið af sér til íþróttarinnar eftir að hann hætti að spila. Hann spilaði með hugrekki og var leiðarljós fyrir samfélagið.“ Williams vann við þjálfun eftir að hann hætti að spila árið 2011 Williams er fjórði leikmaðurinn úr sigurliðinu frá 1995 sem fellur frá, en James Small lést aðeins fyrir aðeins tveimur mánuðum, einnig eftir hjartaáfall.The world of rugby mourns the passing of @Springboks great Chester Williams. A true legend on and off the pitch! pic.twitter.com/c6nXHNcp2y — World Rugby (@WorldRugby) September 6, 2019On behalf of the Department of Sports, @ArtsCultureSA I convey my sincerest condolences to Maria, his children, family, the community of Paarl where this hero hails from; the @Springboks and the Rugby fraternity as a whole; and fans in SA & throughout the world.#RIPChester — Min. Nathi Mthethwa (@NathiMthethwaSA) September 6, 2019We would like to extend our condolences to the loss of former Springbok legend Chester Williams. He was 49. South Africa has lost another great giant. May his soul rest in peace. #RIPChesterpic.twitter.com/JDUkphFL9p — South African Government (@GovernmentZA) September 6, 2019 Andlát Rugby Suður-Afríka Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira
Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. Fréttir bárust af því í dag að Williams hefði fallið frá vegna hjartaáfalls. Í tilkynningu frá suður-afríska ruðningssambandinu segir að Williams hafi virst við góða heilsu, enda enn ungur að aldri. Williams var eini svarti maðurinn í sigurliði Suður-Afríku frá HM 1995. Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið lögð niður á þeim tíma þá var ruðningur enn íþrótt hvíta mannsins í huga flestra í Suður-Afríku og Williams var brautryðjandi í því að breyta þeirri ímynd íþróttarinnar.Devastating news. Rest in Peace, Chester Williams.https://t.co/Kwt7t8fTzh#RIPChesterpic.twitter.com/l7qJs9f4of — Springboks (@Springboks) September 6, 2019 „Chester var frumkvöðull fyrir ruðningsíþróttina í Suður-Afríku,“ sagði í tilkynningu Mark Alexander, formanns suður-afríska sambandsins. „Hann var mjög ástríðufullur og gaf mikið af sér til íþróttarinnar eftir að hann hætti að spila. Hann spilaði með hugrekki og var leiðarljós fyrir samfélagið.“ Williams vann við þjálfun eftir að hann hætti að spila árið 2011 Williams er fjórði leikmaðurinn úr sigurliðinu frá 1995 sem fellur frá, en James Small lést aðeins fyrir aðeins tveimur mánuðum, einnig eftir hjartaáfall.The world of rugby mourns the passing of @Springboks great Chester Williams. A true legend on and off the pitch! pic.twitter.com/c6nXHNcp2y — World Rugby (@WorldRugby) September 6, 2019On behalf of the Department of Sports, @ArtsCultureSA I convey my sincerest condolences to Maria, his children, family, the community of Paarl where this hero hails from; the @Springboks and the Rugby fraternity as a whole; and fans in SA & throughout the world.#RIPChester — Min. Nathi Mthethwa (@NathiMthethwaSA) September 6, 2019We would like to extend our condolences to the loss of former Springbok legend Chester Williams. He was 49. South Africa has lost another great giant. May his soul rest in peace. #RIPChesterpic.twitter.com/JDUkphFL9p — South African Government (@GovernmentZA) September 6, 2019
Andlát Rugby Suður-Afríka Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira