Balotelli þarf að skora 25 mörk á tímabilinu til þess að eiga möguleika á að komast í ítalska landsliðið Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2019 23:30 Mancini stýrði Ítalíu til sigurs gegn Armeníu í kvöld. vísir/getty Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, segir að Mario Balotelli þurfi að eiga risa tímabil á Ítalíu til þess að eiga möguleika á að komast aftur í ítalska landsliðið. Balotelli snéri aftur til heimabæjarins í sumar er hann samdi við Brescia en hann er ekki byrjaður að spila á Ítalíu því hann er í fjögurra leikja banni. Mancini stýrði Balotelli hjá Manchester City en hann var í fyrstu tveimur landsliðshópum Mancini. Hann hefur þó ekki verið valinn á þessu ári. „Ég vona að hann sjái tækifæri í því að endurstilla ferilinn eftir að hafa gengið í raðir uppeldisfélagsins,“ sagði Mancini við fjölmiðla er hann ræddi um glaumgosann Balotelli.'It's important for him that he has a big season' Italy coach Roberto Mancini insists Mario Balotelli needs to score 25 goals this season to earn call-uphttps://t.co/8iZxVzBojDpic.twitter.com/6GmTZ1hon0 — MailOnline Sport (@MailSport) September 5, 2019 „Hann er 29 ára gamall og ætti að vera á toppi ferilsins. Leikmaður með hans gæði getur ekki tapað öllu sem hann hefur sýnt í gegnum tíðina. Þetta veltur á honum.“ Mancini setur smá pressu á Balotelli og segir að hann þurfi að raða inn mörkum í Seriu A. „Ef Mario skorar 25 mörk á tímabilinu, pressar andstæðinginn, vinnur með liðinu og gerir allt eins og 29 ára gamall leikmaður á að gera á hann möguleika að spila fyrir Ítalíu.“ „Það er mikilvægt fyrir hann að eiga stórt tímabil,“ sagði Mancini. Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira
Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, segir að Mario Balotelli þurfi að eiga risa tímabil á Ítalíu til þess að eiga möguleika á að komast aftur í ítalska landsliðið. Balotelli snéri aftur til heimabæjarins í sumar er hann samdi við Brescia en hann er ekki byrjaður að spila á Ítalíu því hann er í fjögurra leikja banni. Mancini stýrði Balotelli hjá Manchester City en hann var í fyrstu tveimur landsliðshópum Mancini. Hann hefur þó ekki verið valinn á þessu ári. „Ég vona að hann sjái tækifæri í því að endurstilla ferilinn eftir að hafa gengið í raðir uppeldisfélagsins,“ sagði Mancini við fjölmiðla er hann ræddi um glaumgosann Balotelli.'It's important for him that he has a big season' Italy coach Roberto Mancini insists Mario Balotelli needs to score 25 goals this season to earn call-uphttps://t.co/8iZxVzBojDpic.twitter.com/6GmTZ1hon0 — MailOnline Sport (@MailSport) September 5, 2019 „Hann er 29 ára gamall og ætti að vera á toppi ferilsins. Leikmaður með hans gæði getur ekki tapað öllu sem hann hefur sýnt í gegnum tíðina. Þetta veltur á honum.“ Mancini setur smá pressu á Balotelli og segir að hann þurfi að raða inn mörkum í Seriu A. „Ef Mario skorar 25 mörk á tímabilinu, pressar andstæðinginn, vinnur með liðinu og gerir allt eins og 29 ára gamall leikmaður á að gera á hann möguleika að spila fyrir Ítalíu.“ „Það er mikilvægt fyrir hann að eiga stórt tímabil,“ sagði Mancini.
Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira