Vilja að flugmenn noti „negative“ í stað „not“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2019 11:04 Báðar flugvélarnar voru þá í 700 feta hæð og þegar minnst var voru 185 metrar á milli þeirra. Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa vill að flugmenn notist frekar við orðið „negative“ í stað orðsins „not“ í samskiptum sínum við hvora aðra og flugumferðarstjóra. Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. Önnur flugvélin er skráð á Keili og hin er skráð á Isavia.Atvikið átti sér stað þann 26. nóvember í fyrra og var málinu lokað þann 8. ágúst síðastliðinn. Ríkisútvarpið sagði frá tillögum nefndarinnar í gærkvöldi.Flugvélarnar skullu næstum því saman þegar flugmenn þeirra beggja voru í sjónaðflugi fyrir flugbraut 13. Flugumferðarstjórinn hafði samband við flugmann flugvélar Keilis og spurði hvort hann sæi flugumferðina. „India Foxtrot Bravo, do you have traffic in sight turning final on RWY King2?“ Flugmaðurinn svaraði og sagðist ekki sjá hana: „Traffic is not in sight – India Fotrot Bravo.“ Flugumferðarstjórinn taldi sig hafa heyrt flugmann Keilis segja að hann sæi umferðina og á upptökum reyndist erfitt að greina orðið „not“. Því ráðlagði hann flugmanninum ekki frekar í bili. Þegar flugmaður flugvélar Isavia bað um leyfi til lendingar hafði hinni flugvélinni verið flogið í veg fyrir hana. Báðar flugvélarnar voru þá í 700 feta hæð og þegar minnst var voru 185 metrar á milli þeirra. Vegna þessa máls vill RNSA beina því til flugmanna að notast frekar við „Negative“ heldur en orðið „not“. Fréttir af flugi Samgönguslys Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa vill að flugmenn notist frekar við orðið „negative“ í stað orðsins „not“ í samskiptum sínum við hvora aðra og flugumferðarstjóra. Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. Önnur flugvélin er skráð á Keili og hin er skráð á Isavia.Atvikið átti sér stað þann 26. nóvember í fyrra og var málinu lokað þann 8. ágúst síðastliðinn. Ríkisútvarpið sagði frá tillögum nefndarinnar í gærkvöldi.Flugvélarnar skullu næstum því saman þegar flugmenn þeirra beggja voru í sjónaðflugi fyrir flugbraut 13. Flugumferðarstjórinn hafði samband við flugmann flugvélar Keilis og spurði hvort hann sæi flugumferðina. „India Foxtrot Bravo, do you have traffic in sight turning final on RWY King2?“ Flugmaðurinn svaraði og sagðist ekki sjá hana: „Traffic is not in sight – India Fotrot Bravo.“ Flugumferðarstjórinn taldi sig hafa heyrt flugmann Keilis segja að hann sæi umferðina og á upptökum reyndist erfitt að greina orðið „not“. Því ráðlagði hann flugmanninum ekki frekar í bili. Þegar flugmaður flugvélar Isavia bað um leyfi til lendingar hafði hinni flugvélinni verið flogið í veg fyrir hana. Báðar flugvélarnar voru þá í 700 feta hæð og þegar minnst var voru 185 metrar á milli þeirra. Vegna þessa máls vill RNSA beina því til flugmanna að notast frekar við „Negative“ heldur en orðið „not“.
Fréttir af flugi Samgönguslys Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira