Forsetinn fundar með Pence varaforseta Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2019 22:24 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Fréttablaðið/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson, forseti, fundar með Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, þegar sá síðarnefndi heimsækir Íslands á morgun. Fundur þeirra fer fram klukkan 14:00. Búist er við miklum umferðartöfum fyrir bílaumferð í höfuðborgini vegna heimsóknar Pence. Samkvæmt heimildum Vísis funda þeir Guðni og Pence í Höfða á morgun. Örnólfur Thorsson, forsetaritari, vildi ekki staðfesta það við Vísi, aðeins að fundurinn yrði klukkan 14:00. Hann vildi heldur ekki greina frá því hvort að eiginkonur þeirra eða aðrir yrðu viðstaddir fundinn. Í opinberri dagskrá Pence kemur fram að hann og eiginkona hans Karen ætli að drekka kaffi með Guðna og Elizu Reid forsetafrú í Höfða. Auk Guðna ætlar Pence að hitta Katrínu Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, á meðan hann dvelur á landinu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að lokað verði fyrir alla umferð um hluta Sæbrautar, á milli Kringlumýrarbrautar og Snorrabrautar, frá hádegi þar til síðdegis vegna heimsóknar Pence. Þá megi búast við tímabundnum töfum annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Hluta Borgartúns verður einnig lokað fyrir allri umferð.Fréttin hefur verið uppfærð.Yfirlit: Lokanir á morgun. Afmarkast af Snorrabr, Sæbr og Kringlumýrarbr. Einhverjar götur loka strax í fyrramálið en lokanir taka gildi af fullum þunga undir hádegi og standa fram eftir degi. Sæbr verður lokuð frá hádegi. Nánari upplýsingar í fyrramálið #færðin pic.twitter.com/Ld3uIdfV54— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 3, 2019 Forseti Íslands Heimsókn Mike Pence Reykjavík Tengdar fréttir Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. 3. september 2019 11:47 Búist við miklum umferðartöfum vegna komu varaforsetans Sæbraut og Borgartún eru á meðal gatna sem verður lokað á meðan Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heimsækir Reykjavík í morgun. 3. september 2019 17:40 Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. 3. september 2019 16:23 Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Starfslið Pence leigir sextíu leigubíla Gríðarlegar öryggisráðstafanir eru vegna komu varaforseta Bandaríkjanna til Íslands á morgun. Hundruð undanfara í liði varaforsetans hafa verið hér á landi undanfarna daga og hafa meðal annars tekið á leigu tugi leigubíla. 3. september 2019 18:42 Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti, fundar með Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, þegar sá síðarnefndi heimsækir Íslands á morgun. Fundur þeirra fer fram klukkan 14:00. Búist er við miklum umferðartöfum fyrir bílaumferð í höfuðborgini vegna heimsóknar Pence. Samkvæmt heimildum Vísis funda þeir Guðni og Pence í Höfða á morgun. Örnólfur Thorsson, forsetaritari, vildi ekki staðfesta það við Vísi, aðeins að fundurinn yrði klukkan 14:00. Hann vildi heldur ekki greina frá því hvort að eiginkonur þeirra eða aðrir yrðu viðstaddir fundinn. Í opinberri dagskrá Pence kemur fram að hann og eiginkona hans Karen ætli að drekka kaffi með Guðna og Elizu Reid forsetafrú í Höfða. Auk Guðna ætlar Pence að hitta Katrínu Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, á meðan hann dvelur á landinu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að lokað verði fyrir alla umferð um hluta Sæbrautar, á milli Kringlumýrarbrautar og Snorrabrautar, frá hádegi þar til síðdegis vegna heimsóknar Pence. Þá megi búast við tímabundnum töfum annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Hluta Borgartúns verður einnig lokað fyrir allri umferð.Fréttin hefur verið uppfærð.Yfirlit: Lokanir á morgun. Afmarkast af Snorrabr, Sæbr og Kringlumýrarbr. Einhverjar götur loka strax í fyrramálið en lokanir taka gildi af fullum þunga undir hádegi og standa fram eftir degi. Sæbr verður lokuð frá hádegi. Nánari upplýsingar í fyrramálið #færðin pic.twitter.com/Ld3uIdfV54— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 3, 2019
Forseti Íslands Heimsókn Mike Pence Reykjavík Tengdar fréttir Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. 3. september 2019 11:47 Búist við miklum umferðartöfum vegna komu varaforsetans Sæbraut og Borgartún eru á meðal gatna sem verður lokað á meðan Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heimsækir Reykjavík í morgun. 3. september 2019 17:40 Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. 3. september 2019 16:23 Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Starfslið Pence leigir sextíu leigubíla Gríðarlegar öryggisráðstafanir eru vegna komu varaforseta Bandaríkjanna til Íslands á morgun. Hundruð undanfara í liði varaforsetans hafa verið hér á landi undanfarna daga og hafa meðal annars tekið á leigu tugi leigubíla. 3. september 2019 18:42 Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. 3. september 2019 11:47
Búist við miklum umferðartöfum vegna komu varaforsetans Sæbraut og Borgartún eru á meðal gatna sem verður lokað á meðan Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heimsækir Reykjavík í morgun. 3. september 2019 17:40
Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. 3. september 2019 16:23
Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48
Starfslið Pence leigir sextíu leigubíla Gríðarlegar öryggisráðstafanir eru vegna komu varaforseta Bandaríkjanna til Íslands á morgun. Hundruð undanfara í liði varaforsetans hafa verið hér á landi undanfarna daga og hafa meðal annars tekið á leigu tugi leigubíla. 3. september 2019 18:42