Johnson vill ekki boða til kosninga Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. september 2019 19:00 Boris Johnson hélt ávarp eftir ríkisstjórnarfund. AP/Alberto Pezzali Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, vill að þingmenn felli frumvarp stjórnarandstæðinga um að banna samningslausa útgöngu úr Evrópusambandinu. Í ávarpi sínu eftir ríkisstjórnarfund sagði Johnson að slíkt bann myndi skaða samningsstöðu Breta. Ólíklegt þykir að Bretum takist að ná nýju samkomulagi við Evrópusambandið fyrir settan útgöngudag, 31. október. Johnson hefur margoft lýst því yfir að útgöngu verði ekki frestað og er því samningslaus útganga líklegasta niðurstaðan. Það er að segja ef fyrrnefnd frumvarp kemst ekki í gegnum þingið. Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Johnson íhugaði að boða til kosninga ef frumvarpið verður samþykkt og tóku stjórnarandstöðuleiðtogar vel í þá hugmynd. Johnson lofaði þó engu slíku í ræðu sinni. „Við skulum leyfa samninganefnd okkar að halda áfram sinni vinnu án þess að fallöxin vofi yfir þeim. Og það án kosninga, án kosninga. Ég vil ekki kosningar. Þið viljið ekki kosningar,“ sagði forsætisráðherrann. Bretland Brexit Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2. september 2019 17:25 Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2. september 2019 14:25 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, vill að þingmenn felli frumvarp stjórnarandstæðinga um að banna samningslausa útgöngu úr Evrópusambandinu. Í ávarpi sínu eftir ríkisstjórnarfund sagði Johnson að slíkt bann myndi skaða samningsstöðu Breta. Ólíklegt þykir að Bretum takist að ná nýju samkomulagi við Evrópusambandið fyrir settan útgöngudag, 31. október. Johnson hefur margoft lýst því yfir að útgöngu verði ekki frestað og er því samningslaus útganga líklegasta niðurstaðan. Það er að segja ef fyrrnefnd frumvarp kemst ekki í gegnum þingið. Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Johnson íhugaði að boða til kosninga ef frumvarpið verður samþykkt og tóku stjórnarandstöðuleiðtogar vel í þá hugmynd. Johnson lofaði þó engu slíku í ræðu sinni. „Við skulum leyfa samninganefnd okkar að halda áfram sinni vinnu án þess að fallöxin vofi yfir þeim. Og það án kosninga, án kosninga. Ég vil ekki kosningar. Þið viljið ekki kosningar,“ sagði forsætisráðherrann.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2. september 2019 17:25 Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2. september 2019 14:25 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36
Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2. september 2019 17:25
Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2. september 2019 14:25