Einn af stofnendum Brauðs & Co selur hlut sinn í fyrirtækinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. september 2019 08:40 Ágúst Einþórsson, stofnandi Brauðs & Co. fréttablaðið/sigtryggur ari Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt hlut sinn í fyrirtækinu Brauð & Co sem hann stofnaði fyrir nokkrum árum ásamt þeim Birgi Þór Bieltvedt og Þóri Snæ Sigurjónssyni. Ágúst átti 13 prósent hlut í Brauð & Co sem hann seld til Birgis og Þórðar. Frá þessu er greint í ViðskiptaMogganum í dag. Þar segir að Ágúst muni áfram starfa hjá Brauð & Co en spurður um ástæðuna fyrir því að hann selji hlut sinn í þessu vinsæla bakaríi segir hann að þetta sé búið að ganga vel og að nú telji hann góðan tíma til að selja bréfin. „Persónulega held ég að þetta sé rétt skref fyrir mig og á sama tíma tel ég að þetta sérétt skref fyrir Brauð & Co,“ segir Ágúst við ViðskiptaMoggann. Þá segir hann að breytingin muni ekki hafa nein áhrif á rekstur Brauð & Co. Markaðir Veitingastaðir Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Velta Brauðs & Co jókst um sjötíu prósent Sala í súrdeigsbakaríum Brauðs & Co nam ríflega 699 milljónum króna á síðasta ári og jókst um tæp 72 prósent frá fyrra ári þegar hún var um 408 milljónir króna. 15. maí 2019 08:45 Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30 Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Brauð & Co mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. 19. mars 2019 11:35 Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt hlut sinn í fyrirtækinu Brauð & Co sem hann stofnaði fyrir nokkrum árum ásamt þeim Birgi Þór Bieltvedt og Þóri Snæ Sigurjónssyni. Ágúst átti 13 prósent hlut í Brauð & Co sem hann seld til Birgis og Þórðar. Frá þessu er greint í ViðskiptaMogganum í dag. Þar segir að Ágúst muni áfram starfa hjá Brauð & Co en spurður um ástæðuna fyrir því að hann selji hlut sinn í þessu vinsæla bakaríi segir hann að þetta sé búið að ganga vel og að nú telji hann góðan tíma til að selja bréfin. „Persónulega held ég að þetta sé rétt skref fyrir mig og á sama tíma tel ég að þetta sérétt skref fyrir Brauð & Co,“ segir Ágúst við ViðskiptaMoggann. Þá segir hann að breytingin muni ekki hafa nein áhrif á rekstur Brauð & Co.
Markaðir Veitingastaðir Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Velta Brauðs & Co jókst um sjötíu prósent Sala í súrdeigsbakaríum Brauðs & Co nam ríflega 699 milljónum króna á síðasta ári og jókst um tæp 72 prósent frá fyrra ári þegar hún var um 408 milljónir króna. 15. maí 2019 08:45 Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30 Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Brauð & Co mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. 19. mars 2019 11:35 Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45
Velta Brauðs & Co jókst um sjötíu prósent Sala í súrdeigsbakaríum Brauðs & Co nam ríflega 699 milljónum króna á síðasta ári og jókst um tæp 72 prósent frá fyrra ári þegar hún var um 408 milljónir króna. 15. maí 2019 08:45
Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30
Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Brauð & Co mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. 19. mars 2019 11:35