Risaflugvöllur opnar í Beijing Davíð Stefánsson skrifar 27. september 2019 08:00 Flugvöllurinn opnaði í vikunni. vísir/getty Daxing alþjóðaflugvöllur í Beijing borg var formlega opnaður í vikunni af Xi Jinping, forseta Kína. Flugvöllurinn er risastór. Að sögn New York Times er flugvallarbyggingin ein sú stærsta í heimi eða um ein milljón fermetrar að stærð. Flugvöllurinn er hannaður fyrir 72 milljónir farþega á ári, tvær milljónir tonna af vörum og var tæp fimm ár í uppbyggingu. Kostnaður er um 17 milljarðar dollara, eða um 2,1 billjónir króna. Daxing er 45 kílómetra suður af miðborg Beijing. Flugvöllurinn hefur nú fjórar flugbrautir en gert er ráð fyrir þremur til viðbótar. Í höfuðborginni eru þrír flugvellir, þar af einn fyrir innanlandsflug sem Daxing mun leysa af hólmi. Búist er við um 72 milljónum flugfarþega um Daxing árið 2025. British Airways mun hefja áætlunarflug frá Heathrow í lok október og skömmu síðar hefur Finnair reglubundið flug þangað frá Helsinki. Næsta vor tengist flugvöllurinn 112 áfangastöðum víða um heim. Flug frá Daxing mun bera þriggja stafa kóða Alþjóðasambands flugfélaga PKX. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. 25. september 2019 19:00 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Daxing alþjóðaflugvöllur í Beijing borg var formlega opnaður í vikunni af Xi Jinping, forseta Kína. Flugvöllurinn er risastór. Að sögn New York Times er flugvallarbyggingin ein sú stærsta í heimi eða um ein milljón fermetrar að stærð. Flugvöllurinn er hannaður fyrir 72 milljónir farþega á ári, tvær milljónir tonna af vörum og var tæp fimm ár í uppbyggingu. Kostnaður er um 17 milljarðar dollara, eða um 2,1 billjónir króna. Daxing er 45 kílómetra suður af miðborg Beijing. Flugvöllurinn hefur nú fjórar flugbrautir en gert er ráð fyrir þremur til viðbótar. Í höfuðborginni eru þrír flugvellir, þar af einn fyrir innanlandsflug sem Daxing mun leysa af hólmi. Búist er við um 72 milljónum flugfarþega um Daxing árið 2025. British Airways mun hefja áætlunarflug frá Heathrow í lok október og skömmu síðar hefur Finnair reglubundið flug þangað frá Helsinki. Næsta vor tengist flugvöllurinn 112 áfangastöðum víða um heim. Flug frá Daxing mun bera þriggja stafa kóða Alþjóðasambands flugfélaga PKX.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. 25. september 2019 19:00 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. 25. september 2019 19:00