Þorsteinn ákærður fyrir 50 kynferðisbrot gegn sama drengnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2019 18:37 Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í vikunni. Fréttablaðið/gva Þorsteinn Halldórsson, sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn barni, er sakaður um að hafa brotið á barninu í að minnsta kosti fimmtíu skipti á árunum 2015 til 2017 er barnið var á aldrinum 14 til sautján ára. Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila.Fjallað var um ákæruna í vikunnien málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag á þriðjudaginn. Er þetta í annað skipti á tveimur árum sem Þorsteinn er ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir barni. Landsréttur dæmdiÞorstein í fimm og hálfs árs fangelsi fyrr á árinu.Í ákærunni, sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að Þorsteinn er ákærður fyrir að hafa „margítrekað eða í að minnsta kosti 50 skipti“ haft kynferðismök við dreng með ólögmætri nauðung á tímabilinu sem um ræðir.Er honum gert að sök að hafa nýtt sér yfirburði sína gagnvart honum vegna aldurs-, þroska og reynslumunar. Er hann sagður hafa gefið drengnum peninga, þar með talið greiðslukort til afnota, fatnað, sólgleraugu, mat á veitingastöðum, tóbak, áfengi, kannabisefni og tvo farsíma, símanúmer með gagnamagni til afnota.Sagður hafa krafist endurgreiðslu þegar drengurinn reyndi að slíta samskiptum Þá er hann sakaður um að hafa beitt drenginn þrýstingi og yfirgangi til að þess að hitta hann og fá framgengt vilja sínum að hafa við hann kynferðismök, með því að hringja og senda margítrekuð skilaboð í síma og í gegnum samskiptaforrit.Er hann sagður hafa virt að vettugi svör drengsins þegar hann sagðist ekki vilja eða geta hitt hann, mætt óvænt á staði þar sem hann var staddur auk þess að krefjast endurgreiðslu peninga og gjafa er hann reyndi að slíta samskiptum við Þorstein.Þorsteinn er einnig sakaður um að hafa á sama tímabili og hin meintu brot áttu sér stað, ítrekað tekið ljósmyndir sem sýndu drenginn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Er hann sagður hafa beðið drenginn um að senda sér kynferðislegar myndir. Er Þorsteinn einnig ákærður fyrir að hafa haft kynferðislegar myndir af drengnum í vörslu sinni í farsíma, auk þess sem hann er sakaður um að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila á samskiptamiðlum. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00 Foreldrarnir komust sjálfir á snoðir um kynferðisbrot Þorsteins með hjálp öryggismyndavéla Foreldrar drengs, sem varð fyrir ítrekuðum kynferðisbrotum af hálfu Þorsteins Halldórssonar í rúm tvö ár, segjast hafa staðið frammi fyrir miklu úrræðaleysi þegar brotin komust upp. 5. júlí 2018 17:00 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52 Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. 24. september 2019 22:42 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn barni, er sakaður um að hafa brotið á barninu í að minnsta kosti fimmtíu skipti á árunum 2015 til 2017 er barnið var á aldrinum 14 til sautján ára. Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila.Fjallað var um ákæruna í vikunnien málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag á þriðjudaginn. Er þetta í annað skipti á tveimur árum sem Þorsteinn er ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir barni. Landsréttur dæmdiÞorstein í fimm og hálfs árs fangelsi fyrr á árinu.Í ákærunni, sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að Þorsteinn er ákærður fyrir að hafa „margítrekað eða í að minnsta kosti 50 skipti“ haft kynferðismök við dreng með ólögmætri nauðung á tímabilinu sem um ræðir.Er honum gert að sök að hafa nýtt sér yfirburði sína gagnvart honum vegna aldurs-, þroska og reynslumunar. Er hann sagður hafa gefið drengnum peninga, þar með talið greiðslukort til afnota, fatnað, sólgleraugu, mat á veitingastöðum, tóbak, áfengi, kannabisefni og tvo farsíma, símanúmer með gagnamagni til afnota.Sagður hafa krafist endurgreiðslu þegar drengurinn reyndi að slíta samskiptum Þá er hann sakaður um að hafa beitt drenginn þrýstingi og yfirgangi til að þess að hitta hann og fá framgengt vilja sínum að hafa við hann kynferðismök, með því að hringja og senda margítrekuð skilaboð í síma og í gegnum samskiptaforrit.Er hann sagður hafa virt að vettugi svör drengsins þegar hann sagðist ekki vilja eða geta hitt hann, mætt óvænt á staði þar sem hann var staddur auk þess að krefjast endurgreiðslu peninga og gjafa er hann reyndi að slíta samskiptum við Þorstein.Þorsteinn er einnig sakaður um að hafa á sama tímabili og hin meintu brot áttu sér stað, ítrekað tekið ljósmyndir sem sýndu drenginn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Er hann sagður hafa beðið drenginn um að senda sér kynferðislegar myndir. Er Þorsteinn einnig ákærður fyrir að hafa haft kynferðislegar myndir af drengnum í vörslu sinni í farsíma, auk þess sem hann er sakaður um að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila á samskiptamiðlum.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00 Foreldrarnir komust sjálfir á snoðir um kynferðisbrot Þorsteins með hjálp öryggismyndavéla Foreldrar drengs, sem varð fyrir ítrekuðum kynferðisbrotum af hálfu Þorsteins Halldórssonar í rúm tvö ár, segjast hafa staðið frammi fyrir miklu úrræðaleysi þegar brotin komust upp. 5. júlí 2018 17:00 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52 Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. 24. september 2019 22:42 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00
Foreldrarnir komust sjálfir á snoðir um kynferðisbrot Þorsteins með hjálp öryggismyndavéla Foreldrar drengs, sem varð fyrir ítrekuðum kynferðisbrotum af hálfu Þorsteins Halldórssonar í rúm tvö ár, segjast hafa staðið frammi fyrir miklu úrræðaleysi þegar brotin komust upp. 5. júlí 2018 17:00
Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52
Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. 24. september 2019 22:42