Burns: Gunnar er með marga veikleika Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 26. september 2019 19:30 Burns á fjölmiðladeginum í dag. vísir/snorri björns Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. Báðir eru frábærir glímumenn og líklegt að bardaginn verði mikið í gólfinu. Burns hlakkar til að djöflast í búrinu með Gunnari. „Ég býst við mjög erfiðum bardaga. Gunnar er mjög sterkur andstæðingur og frábær í gólfglímunni. Ég hlakka til að glíma við hann. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og hlakka mikið til bardagans,“ sagði Burns spenntur. Þar sem þeir eru báðir frábærir í gólfinu gætu úrslit ráðist er þeir standa og boxa. Burns er klár í það. „Ég er tilbúinn í að mæta honum standandi. Ég er hrifinn af karatestílnum hans og hef æft með mörgum sem hafa svipaðan stíl. Ég hef samt á tilfinningunni að við munum glíma mikið og það verður gaman.“ Burns er brattur og efast ekkert um að hann muni klára okkar mann sem hann segir hafa marga veikleika. „Gunnar er með marga veikleika. Honum er nánast alltaf kastað í gólfið og svo er hakan svolítið ofarlega þar sem hann er með karatestíl. Það hentar mér vel að mæta manni eins og honum. Ég er höggþungur og mikið úthald. Ég er með vopnin til þess að klára Gunnar og þess vegna tók ég bardagann.“Klippa: Andstæðingur Gunnars segir hann með marga veikleika MMA Tengdar fréttir Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00 Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30 Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. 26. september 2019 13:30 Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. Báðir eru frábærir glímumenn og líklegt að bardaginn verði mikið í gólfinu. Burns hlakkar til að djöflast í búrinu með Gunnari. „Ég býst við mjög erfiðum bardaga. Gunnar er mjög sterkur andstæðingur og frábær í gólfglímunni. Ég hlakka til að glíma við hann. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og hlakka mikið til bardagans,“ sagði Burns spenntur. Þar sem þeir eru báðir frábærir í gólfinu gætu úrslit ráðist er þeir standa og boxa. Burns er klár í það. „Ég er tilbúinn í að mæta honum standandi. Ég er hrifinn af karatestílnum hans og hef æft með mörgum sem hafa svipaðan stíl. Ég hef samt á tilfinningunni að við munum glíma mikið og það verður gaman.“ Burns er brattur og efast ekkert um að hann muni klára okkar mann sem hann segir hafa marga veikleika. „Gunnar er með marga veikleika. Honum er nánast alltaf kastað í gólfið og svo er hakan svolítið ofarlega þar sem hann er með karatestíl. Það hentar mér vel að mæta manni eins og honum. Ég er höggþungur og mikið úthald. Ég er með vopnin til þess að klára Gunnar og þess vegna tók ég bardagann.“Klippa: Andstæðingur Gunnars segir hann með marga veikleika
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00 Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30 Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. 26. september 2019 13:30 Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sjá meira
Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00
Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30
Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. 26. september 2019 13:30
Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03